Frábær fyrri hálfleikur ekki nóg fyrir Arsenal | AC Milan fór áfram 4-3 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2012 19:00 Mynd/AP Arsenal er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir frábæran 3-0 sigur á ítalska liðinui AC Milan á Emirates leikvanginum í kvöld. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og þar með 4-3 samanlagt. Arsenal skoraði þrjú mörk í frábærum fyrri hálfleik en tókst ekki að bæta við mörkum í þeim seinni. Arsene Wenger stillti upp sókndjöfru liði og Arsenal byrjaði leikinn mjög vel. Arsenal-menn fengu síðan sannkallaða draumabyrjun þegar Laurent Koscielny skallaði inn hornspyrnu Alex Oxlade-Chamberlain eftir aðeins sjö mínútna leik. Tomás Rosicky kom Arsenal síðan í 2-0 á 26. mínútu eftir að Thiago Silva mistókst illilega að hreinsa frá eftir misheppnaða fyrirgjöf Theo Walcott. Allt í einu var Arsenal komið í allt aðra og betri stöðu. Þetta var sannkallaður draumahálfleikur fyrir Arsenal því Robin van Persie kom liðinu í 3-0 með marki úr vítaspyrnu á 43. mínútu en Alex Oxlade-Chamberlain fékk vítið. Arsenal hafði því meira en einn hálfleik til að bæta við fjórða markinu og jafna metin í einvíginu. Arsenal fékk tækifæri til að bæta við fleiri mörkum í seinni hálfleik en eins gátu leikmenn AC Milan einnig skorað og gert út um einvígið. Ekkert mark leit þó dagsins ljós og AC Milan slapp með skrekkinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Arsenal er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir frábæran 3-0 sigur á ítalska liðinui AC Milan á Emirates leikvanginum í kvöld. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og þar með 4-3 samanlagt. Arsenal skoraði þrjú mörk í frábærum fyrri hálfleik en tókst ekki að bæta við mörkum í þeim seinni. Arsene Wenger stillti upp sókndjöfru liði og Arsenal byrjaði leikinn mjög vel. Arsenal-menn fengu síðan sannkallaða draumabyrjun þegar Laurent Koscielny skallaði inn hornspyrnu Alex Oxlade-Chamberlain eftir aðeins sjö mínútna leik. Tomás Rosicky kom Arsenal síðan í 2-0 á 26. mínútu eftir að Thiago Silva mistókst illilega að hreinsa frá eftir misheppnaða fyrirgjöf Theo Walcott. Allt í einu var Arsenal komið í allt aðra og betri stöðu. Þetta var sannkallaður draumahálfleikur fyrir Arsenal því Robin van Persie kom liðinu í 3-0 með marki úr vítaspyrnu á 43. mínútu en Alex Oxlade-Chamberlain fékk vítið. Arsenal hafði því meira en einn hálfleik til að bæta við fjórða markinu og jafna metin í einvíginu. Arsenal fékk tækifæri til að bæta við fleiri mörkum í seinni hálfleik en eins gátu leikmenn AC Milan einnig skorað og gert út um einvígið. Ekkert mark leit þó dagsins ljós og AC Milan slapp með skrekkinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira