Verjandinn of seinn í skýrslutökur yfir Baldri Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. mars 2012 11:06 Mynd/GVA Vitnaleiðslur yfir Baldri Guðlaugssyni frestuðust um örstutta stund vegna þess að Andri Árnason, verjandi Geirs, var of seinn inn í réttarsalinn nú á ellefta tímanum. Eftir að vitnaleiðslum yfir Ingimundi Friðrikssyni lauk gerði Markús Sigurbjörnsson, forseti Landsdóms, tíu mínútna hlé á vitnaleiðslum. Dómarar mættu tímanlega í salinn í Þjóðmenningarhúsinu eftir hléið og hugðust hefja réttarhöldin að nýju. Þegar ljóst var að Andri var ekki mættur spurði Markús ákærða, Geir Haarde, að því hvort hann samþykkti að saksóknari myndi byrja að spyrja Baldur Guðlaugsson þótt verjandinn væri ekki mættur í salinn. Geir spurði þá að móti hvort Markús samþykkti að bíða örstutta stund á meðan leitað yrði að Andra. Markús samþykkti það í örstutta stund. Þegar ekkert bólaði á Andra hugðist Markús hefja réttarhaldið án hans, en í þann mund sem það var að hefjast gekk Andri inn í salinn. Það kom því ekki til þess að réttarhaldið hæfist í fjarveru hans. Það skal tekið fram að það voru aðeins örfáar mínútur sem liðu frá því að dómarar gengu í salinn og þangað til Andri gekk inn. Baldur Guðlaugsson var ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu þegar bankahrunið varð og í aðdraganda þess. Sem slíkur sat hann í samráðshópi um fjármálastöðugleika. Hann var nýlega dæmdur í tveggja ára fangelsi í Hæstarétti fyrir að hafa hagnýtt í eigin þágu upplýsingar sem hann fékk í því starfi. Landsdómur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Vitnaleiðslur yfir Baldri Guðlaugssyni frestuðust um örstutta stund vegna þess að Andri Árnason, verjandi Geirs, var of seinn inn í réttarsalinn nú á ellefta tímanum. Eftir að vitnaleiðslum yfir Ingimundi Friðrikssyni lauk gerði Markús Sigurbjörnsson, forseti Landsdóms, tíu mínútna hlé á vitnaleiðslum. Dómarar mættu tímanlega í salinn í Þjóðmenningarhúsinu eftir hléið og hugðust hefja réttarhöldin að nýju. Þegar ljóst var að Andri var ekki mættur spurði Markús ákærða, Geir Haarde, að því hvort hann samþykkti að saksóknari myndi byrja að spyrja Baldur Guðlaugsson þótt verjandinn væri ekki mættur í salinn. Geir spurði þá að móti hvort Markús samþykkti að bíða örstutta stund á meðan leitað yrði að Andra. Markús samþykkti það í örstutta stund. Þegar ekkert bólaði á Andra hugðist Markús hefja réttarhaldið án hans, en í þann mund sem það var að hefjast gekk Andri inn í salinn. Það kom því ekki til þess að réttarhaldið hæfist í fjarveru hans. Það skal tekið fram að það voru aðeins örfáar mínútur sem liðu frá því að dómarar gengu í salinn og þangað til Andri gekk inn. Baldur Guðlaugsson var ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu þegar bankahrunið varð og í aðdraganda þess. Sem slíkur sat hann í samráðshópi um fjármálastöðugleika. Hann var nýlega dæmdur í tveggja ára fangelsi í Hæstarétti fyrir að hafa hagnýtt í eigin þágu upplýsingar sem hann fékk í því starfi.
Landsdómur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira