Red Bull: Jenson Button er helsta ógnin Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 21:15 Vettel hefur sannfært Horner um að hann sé besti, og um leið efnilegasti, ökumaðurinn á ráslínunni. nordicphotos/afp Christian Horner, liðstjóri Red Bull liðsins, segir Jenson Button vera helstu ógnina í garð liðsins í ár. Hann er þó viss um að Sebastian Vettel eigi enn eftir að sýna hvað í honum býr. Aðeins ein og hálf vika er í fyrsta mót. Jenson Button varð heimsmeistari árið 2009 í Brawn bíl en færði sig yfir til McLaren árið 2010 og hefur verið þar síðan. Margir töldu það óðs manns æði að fara til McLaren þar sem Lewis Hamilton réð lögum og lofum. Button hefur hins vegar gert liðið að sínu og Lewis upplifði erfiðasta tímabil ferilsins í fyrra. Í ár verða sex heimsmeistarar á ráslínunni. Horner sá ástæðu til að nefna þrjá þeirra til viðbótar við Button; þá Lewis Hamilton hjá McLaren, Fernando Alonso hjá Ferrari og Kimi Raikkönen hjá Lotus. "Ég held að tímabilið í ár verði stórkoslegt. Hlutirnir breytast svo hratt. Rásröðin í byrjun ársins þarf ekki endilega að vera sú sama og hún var í lok þess síðasta," sagði Horner. Formúla Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Christian Horner, liðstjóri Red Bull liðsins, segir Jenson Button vera helstu ógnina í garð liðsins í ár. Hann er þó viss um að Sebastian Vettel eigi enn eftir að sýna hvað í honum býr. Aðeins ein og hálf vika er í fyrsta mót. Jenson Button varð heimsmeistari árið 2009 í Brawn bíl en færði sig yfir til McLaren árið 2010 og hefur verið þar síðan. Margir töldu það óðs manns æði að fara til McLaren þar sem Lewis Hamilton réð lögum og lofum. Button hefur hins vegar gert liðið að sínu og Lewis upplifði erfiðasta tímabil ferilsins í fyrra. Í ár verða sex heimsmeistarar á ráslínunni. Horner sá ástæðu til að nefna þrjá þeirra til viðbótar við Button; þá Lewis Hamilton hjá McLaren, Fernando Alonso hjá Ferrari og Kimi Raikkönen hjá Lotus. "Ég held að tímabilið í ár verði stórkoslegt. Hlutirnir breytast svo hratt. Rásröðin í byrjun ársins þarf ekki endilega að vera sú sama og hún var í lok þess síðasta," sagði Horner.
Formúla Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti