Samdrátturinn í hagkerfinu á evrusvæðinu verður 0,3% á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnar Evrópusambands Íslands. Fyrri spá gerðu ráð fyrir að hagvöxtur yrði 0,5%. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur skýrt fram að þarna sé um að ræða einungis lítilsháttar samdrátt og að merkja mætti stöðugleika i nálægri framtíð. Eins og við er að búast er það Grikkland sem mun hamla mest vexti á evrusvæðinu.
0,3% samdráttur á evrusvæðinu
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent

Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

Ráðinn forstjóri Arctic Fish
Viðskipti innlent


„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja
Viðskipti innlent