Kínverjar lofa að koma Evrópu til hjálpar 14. febrúar 2012 13:55 Mynd/AFP Kínverjar hafa lofað að aðstoða Evrópusambandið við að komast út úr þeirri skuldakreppu sem þar ríkir. Þetta kom fram á fundi leiðtoga Evrópusambandsins og Kína sem fram fór í Peking í dag. Forsætisráðherrann Wen Jiabao bauð fram aðstoð við að koma lagi á málin í Evrópu en hann minntist þó ekki á beina fjárfestingu í björgunarsjóði sambandsins eins og talið var að kæmi til greina fyrir fundinn. Evrópumenn hafa vonast til að Kívnerjar leggi í sjóðinn en fyrirhugað er að hann verði 500 milljarðar evra, eða 81 þúsund milljarða króna, þegar hann verður fullfjármagnaður. Óveðursskýin halda áfram að hrannast upp í Evrópu og í morgun ákvað Mood'ys að lækka lánshæfiseinkunn Spánar, Ítalíu og Portúgals. Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kínverjar hafa lofað að aðstoða Evrópusambandið við að komast út úr þeirri skuldakreppu sem þar ríkir. Þetta kom fram á fundi leiðtoga Evrópusambandsins og Kína sem fram fór í Peking í dag. Forsætisráðherrann Wen Jiabao bauð fram aðstoð við að koma lagi á málin í Evrópu en hann minntist þó ekki á beina fjárfestingu í björgunarsjóði sambandsins eins og talið var að kæmi til greina fyrir fundinn. Evrópumenn hafa vonast til að Kívnerjar leggi í sjóðinn en fyrirhugað er að hann verði 500 milljarðar evra, eða 81 þúsund milljarða króna, þegar hann verður fullfjármagnaður. Óveðursskýin halda áfram að hrannast upp í Evrópu og í morgun ákvað Mood'ys að lækka lánshæfiseinkunn Spánar, Ítalíu og Portúgals.
Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira