Benfica komst yfir en tapaði fyrir Zenit í frostinu í Pétursborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2012 16:45 Mynd/AFP Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. Yuri Zhevnov, markvörður Zenit St. Pétursborg, fékk á sig tvö klaufamörk í þessum leik en gat þakkað liðsfélögunum sínum fyrir að skora þrjú. Roman Shirokov skoraði tvö mörk þar á meðal sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Mörk Benfica gætu engu að síður reynst liðinu vel í síðari leiknum í Portúgal. Benfica komst yfir á 20. mínútu leiksins þegar Maxi Pereira fylgdi vel á eftir þegar Yuri Zhevnov varði aukaspyrnu frá Óscar Cardozo. Það tók Rússana aðeins sjö mínútur að jafna en það mark skoraði Roman Shirokov með hnitmiðaðu skoti utan úr teignum eftir fyrirgjöf frá Tomas Hubocan. Varamennirnir Sergey Semak og Vladimir Bystrov unnu svo vel saman á 71. mínútu og Semak kom Zenit í 2-1 eftir stoðsendingu Bystrov en Bystrov var aðeins búinn að vera inn á í fimm mínútur. Óscar Cardozo náði síðan að jafna þremur mínútum fyrir leikslok þegar Yuri Zhevnov, markvörður Zenit, missti aftur frá sér boltann og boltinn fór af Cardozo og í netið. Zenit-menn lögðu ekki árar í bát því þeir komust aftur yfir mínútu síðar þegar Roman Shirokov slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í tómt markið. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. Yuri Zhevnov, markvörður Zenit St. Pétursborg, fékk á sig tvö klaufamörk í þessum leik en gat þakkað liðsfélögunum sínum fyrir að skora þrjú. Roman Shirokov skoraði tvö mörk þar á meðal sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Mörk Benfica gætu engu að síður reynst liðinu vel í síðari leiknum í Portúgal. Benfica komst yfir á 20. mínútu leiksins þegar Maxi Pereira fylgdi vel á eftir þegar Yuri Zhevnov varði aukaspyrnu frá Óscar Cardozo. Það tók Rússana aðeins sjö mínútur að jafna en það mark skoraði Roman Shirokov með hnitmiðaðu skoti utan úr teignum eftir fyrirgjöf frá Tomas Hubocan. Varamennirnir Sergey Semak og Vladimir Bystrov unnu svo vel saman á 71. mínútu og Semak kom Zenit í 2-1 eftir stoðsendingu Bystrov en Bystrov var aðeins búinn að vera inn á í fimm mínútur. Óscar Cardozo náði síðan að jafna þremur mínútum fyrir leikslok þegar Yuri Zhevnov, markvörður Zenit, missti aftur frá sér boltann og boltinn fór af Cardozo og í netið. Zenit-menn lögðu ekki árar í bát því þeir komust aftur yfir mínútu síðar þegar Roman Shirokov slapp í gegn, lék á markvörðinn og skoraði í tómt markið. Það reyndist vera sigurmarkið í leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira