Akureyringar unnu sinn annan sigur á Nesinu á einni viku þegar þeir lögðu botnlið Gróttu 29-25 í N1 deild karla í kvöld en Akureyri vann 28-19 sigur á Gróttu á sama stað á fimmtudaginn var.
Akureyri komst með þessum sigri upp fyrir fram og upp í fjórða sæti deildarinnar en efstu fjögur liðin komast einmitt í úrslitakeppnina í vor.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum á Seltjarnarnesinu í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Akureyringar komnir inn á topp fjögur - myndir
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



„Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“
Íslenski boltinn




Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi
Enski boltinn


