Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Höllinni í dag og myndaði leikinn sem og fögnuðinn.
Afraksturinn má sjá í albúminu að neðan.
