Deutsche Bank afskrifar 66 milljarða vegna Actavis 2. febrúar 2012 08:21 Deutsche Bank hefur afskrifað 407 milljónir evra eða um 66 milljarða króna vegna Actavis í bókum sínum en bankinn yfirtók að mestu eignarhaldið að félaginu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Þetta er mun hærri upphæð en bankinn hefur þurft að afskrifa vegna grískra ríkisskuldabréfa. Þetta kemur fram á Bloombergfréttaveitunni þar sem rætt er um uppgjör Deutsche Bank fyrir fjórða ársfjórðung á síðasta ári. Hagnaður bankans dróst saman um 76% miðað við sama tímabil árið áður og má rekja þessa minnkun á hagnaði að stórum hluta til afskrifta, eða virðisrýrnunar, vegna eignarhaldsins á Actavis. Fram kemur að fyrir utan afskriftina vegna Actavis þurfti Deutsche Bank að afskrifa 144 milljónir evra vegna grískra ríkisskuldabréfa, 97 milljónir evra vegna BHF bankans og 135 milljónir evra vegna spilavítis í Las Vegas. Hagnaður bankans á fjórða ársfjórðungi síðasta árs varð 147 milljónir evra en til samanburðar nam hann 601 milljón evra á sama tímabili árið áður. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Deutsche Bank hefur afskrifað 407 milljónir evra eða um 66 milljarða króna vegna Actavis í bókum sínum en bankinn yfirtók að mestu eignarhaldið að félaginu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Þetta er mun hærri upphæð en bankinn hefur þurft að afskrifa vegna grískra ríkisskuldabréfa. Þetta kemur fram á Bloombergfréttaveitunni þar sem rætt er um uppgjör Deutsche Bank fyrir fjórða ársfjórðung á síðasta ári. Hagnaður bankans dróst saman um 76% miðað við sama tímabil árið áður og má rekja þessa minnkun á hagnaði að stórum hluta til afskrifta, eða virðisrýrnunar, vegna eignarhaldsins á Actavis. Fram kemur að fyrir utan afskriftina vegna Actavis þurfti Deutsche Bank að afskrifa 144 milljónir evra vegna grískra ríkisskuldabréfa, 97 milljónir evra vegna BHF bankans og 135 milljónir evra vegna spilavítis í Las Vegas. Hagnaður bankans á fjórða ársfjórðungi síðasta árs varð 147 milljónir evra en til samanburðar nam hann 601 milljón evra á sama tímabili árið áður.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira