Kína reiðir sig 175,6% á Bandaríkin Magnús Halldórsson skrifar 23. janúar 2012 01:39 Kína er framleiðslustórveldi. Í Kína er mikill framleitt af vörum fyrir alþjóðamarkaði, ekki síst Bandaríkjamarkað. Hér sjást starfsmenn við fatnaðarframleiðslu. Gordon Chang, sérfræðingur viðskiptatímaritsins Forbes í málefnum Kína og Asíu, segir að nýjustu tölur um vöruskiptajöfnuð Kína sýna að samband landsins við Bandaríkin sé að verða enn nánara en áður. Í pistli sem hann skrifar í nýjasta rit Forbes, og birtur er á vefsíðu tímaritsins, segir að jákvæður vöruskiptajöfnuður Kína í fyrra hafi í heild verið 155,1 milljarður dollara, eða ríflega 19 þúsund milljarða króna. Chang segir að samkvæmt opinberum tölum Kína og Bandaríkjanna þá sé jákvæður vöruskiptajöfnuður Kína gagnvart Bandaríkjunum á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra 253,4 milljarðar dollara, eða sem nemur 175,6 prósent af heildar jákvæðum vöruskiptajöfnuði landsins í fyrra. Spár benda til þess að jákvæð vöruskipti Kínverja gagnvart Bandaríkjunum fari yfir 300 milljarða dollara á næsta ári eða sem nemur ríflega 37 þúsund milljörðum króna. Viðskiptaleg tengsl Kína og Bandaríkjanna hafa aukist hratt á síðustu árum, en Kínverjar eiga ríflega fjórðung af þjóðarskuldbindingum bandaríska ríkisins. Sjá má pistil Chang hér. Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gordon Chang, sérfræðingur viðskiptatímaritsins Forbes í málefnum Kína og Asíu, segir að nýjustu tölur um vöruskiptajöfnuð Kína sýna að samband landsins við Bandaríkin sé að verða enn nánara en áður. Í pistli sem hann skrifar í nýjasta rit Forbes, og birtur er á vefsíðu tímaritsins, segir að jákvæður vöruskiptajöfnuður Kína í fyrra hafi í heild verið 155,1 milljarður dollara, eða ríflega 19 þúsund milljarða króna. Chang segir að samkvæmt opinberum tölum Kína og Bandaríkjanna þá sé jákvæður vöruskiptajöfnuður Kína gagnvart Bandaríkjunum á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra 253,4 milljarðar dollara, eða sem nemur 175,6 prósent af heildar jákvæðum vöruskiptajöfnuði landsins í fyrra. Spár benda til þess að jákvæð vöruskipti Kínverja gagnvart Bandaríkjunum fari yfir 300 milljarða dollara á næsta ári eða sem nemur ríflega 37 þúsund milljörðum króna. Viðskiptaleg tengsl Kína og Bandaríkjanna hafa aukist hratt á síðustu árum, en Kínverjar eiga ríflega fjórðung af þjóðarskuldbindingum bandaríska ríkisins. Sjá má pistil Chang hér.
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira