Forstjóri Apple með hærri tekjur en Twitter 10. janúar 2012 20:35 Tim Cook á fyrir salti í grautinn. mynd/AFP Tim Cook er hæst launaði forstjóri veraldar en hann fékk 378 milljónir dollara í laun fyrir störf sín hjá Apple á síðasta ári. Árstekjur Cooks eru þannig meiri en tekjur samskiptasíðunnar Twitter. Samkvæmt vefsíðunni eMarketer hagnaðist Twitter um tæpa 140 milljónir dollara á síðasta ári. En Cook skákar ekki aðeins Twitter því þóknun hans á síðasta ári var einnig hærri en tekjur fyrirtækisins Rovio en það stendur að baki Angry Birds tölvuleiknum. Á tæknifréttasíðunni Mashable kemur fram að Cook hefði getað fjárfest í 756.000 iPad spjaldtölvum fyrir árstekjur sínar. Að sama skapi hefði hann getað keypt 1.899.497 stykki af iPhone 4S snjallsímanum. Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tim Cook er hæst launaði forstjóri veraldar en hann fékk 378 milljónir dollara í laun fyrir störf sín hjá Apple á síðasta ári. Árstekjur Cooks eru þannig meiri en tekjur samskiptasíðunnar Twitter. Samkvæmt vefsíðunni eMarketer hagnaðist Twitter um tæpa 140 milljónir dollara á síðasta ári. En Cook skákar ekki aðeins Twitter því þóknun hans á síðasta ári var einnig hærri en tekjur fyrirtækisins Rovio en það stendur að baki Angry Birds tölvuleiknum. Á tæknifréttasíðunni Mashable kemur fram að Cook hefði getað fjárfest í 756.000 iPad spjaldtölvum fyrir árstekjur sínar. Að sama skapi hefði hann getað keypt 1.899.497 stykki af iPhone 4S snjallsímanum.
Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira