Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Karl Lúðvíksson skrifar 12. janúar 2012 12:41 Frá undirritun samnings á leigu Þverár og Kjarrár Mynd: Sigurjón Ragnar Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði
Starir ehf er nýr leigutaki veiðiréttar Þverár og Kjarrár í Borgarfirði. Samningur þess efnis var undirritaður í eftirmiðdaginn. Veiðisvæðið var boðið út síðla síðasta árs og vakti útboðsferlið mikla athygli. Ekki síst fyrir þá staðreynd að fyrrum leigutaki, Sporður ehf, hefur haft Þverá og Kjarrá á leigu um áratuga skeið og því voru margir sem sýndu veiðiréttinum áhuga. Starir ehf er félag sem stofnað var einvörðungu með leigutökuna í huga. Stjórnarformaður er Davíð Másson en með honum í stjórn eru Halldór Hafsteinsson og Ingólfur Ásgeirsson. Leigutími er til fimm ára frá og með 2013. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Góð skot á Tannastaðatanga Veiði Ung og efnileg veiðikona með stórlax úr Elliðaánum Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði