Eiginkona Hildebrand viðurkennir gjaldeyrisbraskið 6. janúar 2012 10:07 Eiginkona Phillip Hilderbrand formanns bankastjórnar Seðlabanka Sviss hefur viðurkennt að það var hún sem stóð að viðamiklu gjaldeyrisbraski s.l. haust og notaði til þess sameiginlegan reikning þeirra hjóna hjá Bank Sarasin. Sjálfur sendi Hildebrand frá sér yfirlýsingu um málið í gærdag þar sem hann sver af sér allar sakir í málinu. Eiginkona hans, Kashya að nafni, segir aftur á móti að hún hafi keypt 500.000 dollara í haust þar sem dollarinn var orðinn hlægilega ódýr að hennar sögn. Kaupin áttu sér stað skömmu áður en Hildebrand stóð fyrir viðamiklum aðgerðum seðlabankans til að veikja gengi svissneska frankans. Fyrst var greint fram málinu í svissnesku vikutímariti og hefur málið vakið mikla athygli í Sviss og víðar. Sá starfsmaður Bank Sarasin sem lak upplýsingunum í vikuritið hefur verið ákærður fyrir brot á lögum um bankaleynd í Sviss. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eiginkona Phillip Hilderbrand formanns bankastjórnar Seðlabanka Sviss hefur viðurkennt að það var hún sem stóð að viðamiklu gjaldeyrisbraski s.l. haust og notaði til þess sameiginlegan reikning þeirra hjóna hjá Bank Sarasin. Sjálfur sendi Hildebrand frá sér yfirlýsingu um málið í gærdag þar sem hann sver af sér allar sakir í málinu. Eiginkona hans, Kashya að nafni, segir aftur á móti að hún hafi keypt 500.000 dollara í haust þar sem dollarinn var orðinn hlægilega ódýr að hennar sögn. Kaupin áttu sér stað skömmu áður en Hildebrand stóð fyrir viðamiklum aðgerðum seðlabankans til að veikja gengi svissneska frankans. Fyrst var greint fram málinu í svissnesku vikutímariti og hefur málið vakið mikla athygli í Sviss og víðar. Sá starfsmaður Bank Sarasin sem lak upplýsingunum í vikuritið hefur verið ákærður fyrir brot á lögum um bankaleynd í Sviss.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira