Alonso sló Vettel við á Spáni 2. febrúar 2011 16:36 Fernando Alonso fór mikinn á Valencia brautinni í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Alonso og Vettel voru á 2011 bíl, en Paul di Resta sem var þriðji fljótastur ók á 2010 bíl,rétt eins og Lewis Hamilton sem varð fjórði. Robert Kubica á Renault varð fimmti, en hann ekur með útblásturskerfið á bílnum sem þykir nýstarleg hugmynd samkvæmt fréttum á autosport.com sem er á staðnum með sína menn. Tímarnir í dag. 1. Alonso Ferrari 1m13.307s 108 2. Vettel Red Bull Renault 1m13.614s +0.307 43 3. Di Resta Force India Mercedes 1m13.844s +0.537 111 * 4. Hamilton McLaren Mercedes 1m14.353s +1.046 83 * 5. Kubica Renault 1m14.412s +1.105 104 6. Karthikeyan HRT Cosworth 1m14.472s +1.165 80 * 7. Rosberg Mercedes 1m14.645s +1.338 69 8. Glock Virgin Cosworth 1m15.408s +2.101 34 * 9. Barrichello Williams Cosworth 1m16.023s +2.716 51 10. Perez Sauber Ferrari 1m16.198s +2.891 42 11. Maldonado Williams Cosworth 1m16.266s +2.959 29 12. Buemi Toro Rosso Ferrari 1m16.359s +3.052 46 13. Alguersuari Toro Rosso Ferrari 1m16.474s +3.167 64 14. Webber Red Bull Renault 1m17.365s +4.058 17 15. Kovalainen Lotus Renault 1m20.649s +7.342 15 * 2010 bíll Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma ökumanna á öðrum degi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag, en Sebastian Vettel á Ferrari annar. Alonso varð fimmti fljótastur í gær, en Vettel sneggstur. Þessir tveir kappar voru efstir í stigamótinu í fyrra. Alonso og Vettel voru á 2011 bíl, en Paul di Resta sem var þriðji fljótastur ók á 2010 bíl,rétt eins og Lewis Hamilton sem varð fjórði. Robert Kubica á Renault varð fimmti, en hann ekur með útblásturskerfið á bílnum sem þykir nýstarleg hugmynd samkvæmt fréttum á autosport.com sem er á staðnum með sína menn. Tímarnir í dag. 1. Alonso Ferrari 1m13.307s 108 2. Vettel Red Bull Renault 1m13.614s +0.307 43 3. Di Resta Force India Mercedes 1m13.844s +0.537 111 * 4. Hamilton McLaren Mercedes 1m14.353s +1.046 83 * 5. Kubica Renault 1m14.412s +1.105 104 6. Karthikeyan HRT Cosworth 1m14.472s +1.165 80 * 7. Rosberg Mercedes 1m14.645s +1.338 69 8. Glock Virgin Cosworth 1m15.408s +2.101 34 * 9. Barrichello Williams Cosworth 1m16.023s +2.716 51 10. Perez Sauber Ferrari 1m16.198s +2.891 42 11. Maldonado Williams Cosworth 1m16.266s +2.959 29 12. Buemi Toro Rosso Ferrari 1m16.359s +3.052 46 13. Alguersuari Toro Rosso Ferrari 1m16.474s +3.167 64 14. Webber Red Bull Renault 1m17.365s +4.058 17 15. Kovalainen Lotus Renault 1m20.649s +7.342 15 * 2010 bíll
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira