Kristín Ómarsdóttir les upp í Nýló 21. desember 2011 11:00 Kristín ómarsdóttir gefur út nýja bók sem inniheldur smásögur, ljóð og teikningar. Fréttablaðið/GVA Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Bókin, sem ber undirtitilinn Af vináttu; Marilyn Monroe og Greta Garbo, kemur í verslanir í dag. Hún inniheldur sex smásögur, eitt ljóð og 22 blýants- og vatnslitateikningar. Forlagið Stella gefur bókina út. Upplestur Kristínar í Nýlistasafninu hefst klukkan 17 og verður bókin seld á sérverði við þetta tækifæri. Kristín Ómarsdóttir er í hópi framsæknustu rithöfunda hér á landi og verið afkastamikil á sviði skáldskapar, ljóðagerðar og leikritunar. Síðasta skáldverk hennar, Hjá brúnni, kom út á vegum Uppheima fyrir tveimur árum. Nú stendur yfir jólabasar í Nýlistasafninu þar sem tækifæri gefst til að kaupa myndlist beint af listamönnum. Basarinn er hluti af sýningu Helga Þórssonar í safninu, en þar eru málverk, teikningar, vefnaður, bókverk, brúður og margt forvitnilegt í boði. Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kristín Ómarsdóttir les upp úr nýrri bók sinni, Við tilheyrum öll sama myrkrinu, í Nýlistasafninu á morgun. Bókin, sem ber undirtitilinn Af vináttu; Marilyn Monroe og Greta Garbo, kemur í verslanir í dag. Hún inniheldur sex smásögur, eitt ljóð og 22 blýants- og vatnslitateikningar. Forlagið Stella gefur bókina út. Upplestur Kristínar í Nýlistasafninu hefst klukkan 17 og verður bókin seld á sérverði við þetta tækifæri. Kristín Ómarsdóttir er í hópi framsæknustu rithöfunda hér á landi og verið afkastamikil á sviði skáldskapar, ljóðagerðar og leikritunar. Síðasta skáldverk hennar, Hjá brúnni, kom út á vegum Uppheima fyrir tveimur árum. Nú stendur yfir jólabasar í Nýlistasafninu þar sem tækifæri gefst til að kaupa myndlist beint af listamönnum. Basarinn er hluti af sýningu Helga Þórssonar í safninu, en þar eru málverk, teikningar, vefnaður, bókverk, brúður og margt forvitnilegt í boði.
Menning Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira