300 milljarðar fara í bættar samgöngur 15. desember 2011 04:00 Ríkið mun verja 296 milljörðum króna til nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022, samkvæmt tillögum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Annars vegar er um að ræða tólf ára samgönguáætlun, þar sem stærstum hluta fjármagnsins verður varið til vegamála, eða 240 milljörðum króna, og hins vegar fjögurra ára verkefnisáætlun með fjárhagsramma. Fjölmörg verkefni eru í áætlun innanríkisráðherra. Þar á meðal eru nýjar brýr yfir Ölfusá og Hornafjarðarfljót, breikkun vegar milli Selfoss og Hveragerðis, breikkun Vesturlandsvegar og lagning bundins slitlags víðsvegar um landið. Meðal helstu áherslna í áætlanagerðinni voru efling almenningssamgangna, að koma í veg fyrir banaslys í umferðinni, loftslagsmál, samgöngukostnaður heimilanna og jákvæð byggðaþróun. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að sérstök áhersla sé lögð á verkefni á landsvæðum þar sem í dag eru lakastar samgöngur. Verkefnaáætlunin skiptist í sjö kafla; flugmálaáætlun, siglingamálaáætlun, vegáætlun, áætlun Umferðarstofu, umferðaröryggisáætlun, almenn samgönguverkefni og framkvæmd verka á tímabilinu. Þá verður á árunum 2011 til 2022 unnið að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum sem falla undir meginmarkmið samgönguáætlunar. sunna@frettabladid.is Fréttir Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Ríkið mun verja 296 milljörðum króna til nýrrar samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022, samkvæmt tillögum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra. Annars vegar er um að ræða tólf ára samgönguáætlun, þar sem stærstum hluta fjármagnsins verður varið til vegamála, eða 240 milljörðum króna, og hins vegar fjögurra ára verkefnisáætlun með fjárhagsramma. Fjölmörg verkefni eru í áætlun innanríkisráðherra. Þar á meðal eru nýjar brýr yfir Ölfusá og Hornafjarðarfljót, breikkun vegar milli Selfoss og Hveragerðis, breikkun Vesturlandsvegar og lagning bundins slitlags víðsvegar um landið. Meðal helstu áherslna í áætlanagerðinni voru efling almenningssamgangna, að koma í veg fyrir banaslys í umferðinni, loftslagsmál, samgöngukostnaður heimilanna og jákvæð byggðaþróun. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að sérstök áhersla sé lögð á verkefni á landsvæðum þar sem í dag eru lakastar samgöngur. Verkefnaáætlunin skiptist í sjö kafla; flugmálaáætlun, siglingamálaáætlun, vegáætlun, áætlun Umferðarstofu, umferðaröryggisáætlun, almenn samgönguverkefni og framkvæmd verka á tímabilinu. Þá verður á árunum 2011 til 2022 unnið að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum sem falla undir meginmarkmið samgönguáætlunar. sunna@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira