Styðja öryggishópa fyrirtækja 3. desember 2011 08:00 Starfsmenn CERT-ÍS munu ekki sitja sveittir við tölvur og berjast með tölvukóðum gegn óvinveittum hökkurum, eins og einhver gæti ímyndað sér eftir ótæpilegt magn Hollywood-kvikmynda um hakkara. Sé gerð netárás á íslenskt fjarskiptafyrirtæki munu starfsmenn hópsins ráðleggja sérfræðingum fjarskiptafyrirtækisins, en ekki fara inn í tölvukerfi þeirra til að bregðast við árásinni, segir Stefán. „Við munum ekki taka yfir ábyrgðina á upplýsingaöryggi þessara fyrirtækja,“ segir Stefán. „Við erum að styðja við netöryggishópa fyrirtækjanna, en ekki koma í staðinn fyrir þá. Við munum þvert á móti ýta undir að þeir verði styrktir, og munum gera ríkar kröfur til þeirra sem reka ómissandi upplýsingainnviði um þekkingu, tæknibúnað og fleira,“ segir Þorleifur. Íslenski hópurinn mun einnig hafa samskipti við erlenda hópa, enda upplýsingaflæði í síbreytilegum heimi tölvuheimsins afar mikilvægt. Þá mun hópurinn taka þátt í alþjóðlegum æfingum, segir Þorleifur. Líklegt er að haldnar verði sérstakar æfingar hér á landi. Þær mætti halda með sambærilegum hætti við stórslysaæfingar á öðrum sviðum, með því að sviðsetja tölvuárás á fjarskiptafyrirtæki, orkufyrirtæki eða annað fyrirtæki sem sinnir mikilvægri þjónustu. Fréttir Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Sjá meira
Starfsmenn CERT-ÍS munu ekki sitja sveittir við tölvur og berjast með tölvukóðum gegn óvinveittum hökkurum, eins og einhver gæti ímyndað sér eftir ótæpilegt magn Hollywood-kvikmynda um hakkara. Sé gerð netárás á íslenskt fjarskiptafyrirtæki munu starfsmenn hópsins ráðleggja sérfræðingum fjarskiptafyrirtækisins, en ekki fara inn í tölvukerfi þeirra til að bregðast við árásinni, segir Stefán. „Við munum ekki taka yfir ábyrgðina á upplýsingaöryggi þessara fyrirtækja,“ segir Stefán. „Við erum að styðja við netöryggishópa fyrirtækjanna, en ekki koma í staðinn fyrir þá. Við munum þvert á móti ýta undir að þeir verði styrktir, og munum gera ríkar kröfur til þeirra sem reka ómissandi upplýsingainnviði um þekkingu, tæknibúnað og fleira,“ segir Þorleifur. Íslenski hópurinn mun einnig hafa samskipti við erlenda hópa, enda upplýsingaflæði í síbreytilegum heimi tölvuheimsins afar mikilvægt. Þá mun hópurinn taka þátt í alþjóðlegum æfingum, segir Þorleifur. Líklegt er að haldnar verði sérstakar æfingar hér á landi. Þær mætti halda með sambærilegum hætti við stórslysaæfingar á öðrum sviðum, með því að sviðsetja tölvuárás á fjarskiptafyrirtæki, orkufyrirtæki eða annað fyrirtæki sem sinnir mikilvægri þjónustu.
Fréttir Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Sjá meira