Karkwa á Iceland Airwaves: Kraftmikið og þétt 15. október 2011 00:01 Karkwa. Þéttir Kanadabúar sem tróðu upp í Tjarnarbíói. Karkwa, Tjarnarbíó. Indírokksveitin Karkwa var stofnuð í Montreal í Kanada fyrir þrettán árum og syngur öll sín lög á frönsku. Hún hlaut hin virtu kanadísku Polaris-tónlistarverðlaun í fyrra fyrir sína síðustu plötu. Fimm manns voru uppi á sviði í Tjarnarbíói, þar af tveir trommuleikarar, auk þess sem einn náungi spilaði á hljómborð og grúskaði í hljóðgervli. Hljómur Karkwa var þéttur og lögin á köflum ansi hreint kröftug. Sveitin byggði iðulega upp flotta stemningu í lögunum sínum og til að mynda var lokalagið hreint afbragð með glimrandi gítarleik. -fb Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Karkwa, Tjarnarbíó. Indírokksveitin Karkwa var stofnuð í Montreal í Kanada fyrir þrettán árum og syngur öll sín lög á frönsku. Hún hlaut hin virtu kanadísku Polaris-tónlistarverðlaun í fyrra fyrir sína síðustu plötu. Fimm manns voru uppi á sviði í Tjarnarbíói, þar af tveir trommuleikarar, auk þess sem einn náungi spilaði á hljómborð og grúskaði í hljóðgervli. Hljómur Karkwa var þéttur og lögin á köflum ansi hreint kröftug. Sveitin byggði iðulega upp flotta stemningu í lögunum sínum og til að mynda var lokalagið hreint afbragð með glimrandi gítarleik. -fb
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira