Gæðagripur Trausti Júlíusson skrifar 22. september 2011 11:00 Tónlist. Blær. Edgar Smári. Edgar Smári hefur vakið athygli sem söngvari undanfarin ár. Hann söng inn á plötuna Ferðalangur fyrir fimm árum og hefur að auki átt eitthvað af lögum á safnplötum. Á Blæ syngur hann tíu frumsamin lög við texta ýmissa höfunda, m.a. Tómasar Guðmundssonar, Matthíasar Jóhannessen og Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Það er Ómar Guðjónsson sem útsetur og hljóðritar. Ég þekkti ekki mjög mikið til Edgars Smára áður en ég fékk þessa plötu í hendur og það verður að segjast að hún kom mér verulega á óvart. Edgar Smári er frábær söngvari og lunkinn lagasmiður. Létt djassskotnar útsetningar Ómars standa líka vel fyrir sínu. Lögin eru öll ágæt, en Drengur og Ljóð um unga stúlku sem háttar eru í uppáhaldi. Niðurstaða: Edgar Smári syngur eins og engill á fínni plötu. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið við lagið Föðurást af plötunni. Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira
Tónlist. Blær. Edgar Smári. Edgar Smári hefur vakið athygli sem söngvari undanfarin ár. Hann söng inn á plötuna Ferðalangur fyrir fimm árum og hefur að auki átt eitthvað af lögum á safnplötum. Á Blæ syngur hann tíu frumsamin lög við texta ýmissa höfunda, m.a. Tómasar Guðmundssonar, Matthíasar Jóhannessen og Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Það er Ómar Guðjónsson sem útsetur og hljóðritar. Ég þekkti ekki mjög mikið til Edgars Smára áður en ég fékk þessa plötu í hendur og það verður að segjast að hún kom mér verulega á óvart. Edgar Smári er frábær söngvari og lunkinn lagasmiður. Létt djassskotnar útsetningar Ómars standa líka vel fyrir sínu. Lögin eru öll ágæt, en Drengur og Ljóð um unga stúlku sem háttar eru í uppáhaldi. Niðurstaða: Edgar Smári syngur eins og engill á fínni plötu. Hér fyrir ofan má sjá myndbandið við lagið Föðurást af plötunni.
Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira