Opinber útgjöld nær helmingur landsframleiðslu 3. september 2011 07:30 Ísland er í hópi þeirra Evrópuríkja sem verja hvað mestu til heilbrigðismála samkvæmt samantekt. Opinber útgjöld, að frádregnum ellilífeyrisgreiðslum almannatrygginga, eru hlutfallslega hæst á Íslandi meðal Evrópuríkja. Þetta kemur fram í tölum sem Samtök atvinnulífsins (SA) hafa birt. Opinber útgjöld að frádregnum ellilífeyris-greiðslum námu tæpum 49 prósentum af landsframleiðslu árið 2009 samanborið við 40 prósenta meðaltal í Evrópu, að sögn SA sem notast við tölur frá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD). SA segir nauðsynlegt að taka tillit til sérstöðu íslenska lífeyriskerfisins og aldurssamsetningar þjóðarinnar til að fá raunhæfan samanburð á opinberum útgjöldum í ríkjum OECD. Því eru ellilífeyrisgreiðslur dregnar frá. Í tölunum kemur einnig fram að opinber útgjöld til annarra málaflokka en almannatrygginga og velferðarmála séu langhæst á Íslandi af öllum OECD-ríkjum. Ísland sé í hópi þeirra ríkja sem verja hvað mestu til almennrar opinberrar þjónustu, heilbrigðismála og menntamála. Sé litið til allra opinberra útgjalda, hjá ríki, sveitarfélögum og vegna almannatrygginga, námu þau árið 2009 51 prósenti af landsframleiðslu. Í þeim samanburði var Ísland með ellefta hæsta hlutfallið af 32 aðildarríkjum OECD.- mþl Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira
Opinber útgjöld, að frádregnum ellilífeyrisgreiðslum almannatrygginga, eru hlutfallslega hæst á Íslandi meðal Evrópuríkja. Þetta kemur fram í tölum sem Samtök atvinnulífsins (SA) hafa birt. Opinber útgjöld að frádregnum ellilífeyris-greiðslum námu tæpum 49 prósentum af landsframleiðslu árið 2009 samanborið við 40 prósenta meðaltal í Evrópu, að sögn SA sem notast við tölur frá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu (OECD). SA segir nauðsynlegt að taka tillit til sérstöðu íslenska lífeyriskerfisins og aldurssamsetningar þjóðarinnar til að fá raunhæfan samanburð á opinberum útgjöldum í ríkjum OECD. Því eru ellilífeyrisgreiðslur dregnar frá. Í tölunum kemur einnig fram að opinber útgjöld til annarra málaflokka en almannatrygginga og velferðarmála séu langhæst á Íslandi af öllum OECD-ríkjum. Ísland sé í hópi þeirra ríkja sem verja hvað mestu til almennrar opinberrar þjónustu, heilbrigðismála og menntamála. Sé litið til allra opinberra útgjalda, hjá ríki, sveitarfélögum og vegna almannatrygginga, námu þau árið 2009 51 prósenti af landsframleiðslu. Í þeim samanburði var Ísland með ellefta hæsta hlutfallið af 32 aðildarríkjum OECD.- mþl
Fréttir Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira