Kostar bankann 25 milljarða 25. ágúst 2011 06:00 Steinþór Pálsson Tap Landsbankans vegna lána til sjávarútvegsfyrirtækja verður um 25 milljarðar króna verði frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu að veruleika, að mati Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans. Í umsögn bankans um frumvarpið, sem undirrituð er af Steinþóri, er gert ráð fyrir því að einhver fyrirtæki í greininni verði gjaldþrota. Þar segir að jafnvel þó að engin fyrirtæki fari í þrot muni bankinn tapa um 19,5 milljörðum. Það er mat bankans að endurskoða þurfi frumvarp sjávarútvegsráðherra frá grunni þar sem það muni að óbreyttu skerða hagkvæmni í sjávarútveginum og rýra lífskjör í landinu. Í umsögn bankans segir að verðmæti þeirra eigna sem sjávarútvegsfyrirtæki hafi lagt að að veði sem tryggingu fyrir lánum frá bankanum hafi að langstærstum hluta byggst á aflaheimildum, þó með óbeinum hætti sé. Frumvarpið kippi fótum undan þeim möguleika, og geri þar með fjármögnun sjávarútvegsfyrirtækja erfiðari og dýrari. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að útvegsmenn fái heimild til að nýta auðlindina til 15 ára, með möguleika á átta ára framlengingu. Sá tími er allt of stuttur og í engu samræmi við þá langtímafjármögnun sem sjávarútvegsfyrirtæki þurfa á að halda, segir í umsögn Landsbankans. Áætlað tap bankans skýrist að mestu af því að bankinn gerir ekki ráð fyrir áframhaldandi tekjum að 15 árum liðnum. Það sé varúðarráðstöfun þar sem óvíst sé með öllu að fyrirtækin fái áframhaldandi heimildir til fiskveiða. - bj Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Tap Landsbankans vegna lána til sjávarútvegsfyrirtækja verður um 25 milljarðar króna verði frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu að veruleika, að mati Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans. Í umsögn bankans um frumvarpið, sem undirrituð er af Steinþóri, er gert ráð fyrir því að einhver fyrirtæki í greininni verði gjaldþrota. Þar segir að jafnvel þó að engin fyrirtæki fari í þrot muni bankinn tapa um 19,5 milljörðum. Það er mat bankans að endurskoða þurfi frumvarp sjávarútvegsráðherra frá grunni þar sem það muni að óbreyttu skerða hagkvæmni í sjávarútveginum og rýra lífskjör í landinu. Í umsögn bankans segir að verðmæti þeirra eigna sem sjávarútvegsfyrirtæki hafi lagt að að veði sem tryggingu fyrir lánum frá bankanum hafi að langstærstum hluta byggst á aflaheimildum, þó með óbeinum hætti sé. Frumvarpið kippi fótum undan þeim möguleika, og geri þar með fjármögnun sjávarútvegsfyrirtækja erfiðari og dýrari. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir því að útvegsmenn fái heimild til að nýta auðlindina til 15 ára, með möguleika á átta ára framlengingu. Sá tími er allt of stuttur og í engu samræmi við þá langtímafjármögnun sem sjávarútvegsfyrirtæki þurfa á að halda, segir í umsögn Landsbankans. Áætlað tap bankans skýrist að mestu af því að bankinn gerir ekki ráð fyrir áframhaldandi tekjum að 15 árum liðnum. Það sé varúðarráðstöfun þar sem óvíst sé með öllu að fyrirtækin fái áframhaldandi heimildir til fiskveiða. - bj
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira