Fálkastofninn nálgast hámark 23. ágúst 2011 04:30 fálki Stærð fálkastofnsins ræðst aðallega af stærð rjúpnastofnsins en rjúpa er mikilvægasta fæða fálkans. Mynd/gunnlaugur örn valsson Ólafur Karl Nielsen Árlegri talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands á fálkum er lokið. Stærsti áhrifaþáttur á stærð stofnsins er ástand rjúpnastofnsins, en rjúpa er mikilvægasta fæða fálka. „Mjög sterk tengsl eru milli fálka- og rjúpnastofnsins. Rjúpnastofninn er ansi sveifukenndur og raunar með furðu reglulegar sveiflur sem ná hámarki á ellefu ára fresti. Fálkastofninn sýnir hliðstæðar sveiflur en ekki eins ýktar,“ segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur við Náttúrufræðistofnun. Ólafur segir fálkum sennilega fjölga næstu tvö árin en fara svo fækkandi þar sem rjúpnastofninn hafi náð toppi í fyrra. Fálkastofninn nái þó varla neinu háflugi þar sem toppurinn hafi verið lágur. „Rjúpum fækkaði mikið núna en ekki er við því að búast að fálkum fækki verulega fyrr en eftir kannski tvö ár,“ segir Ólafur. Stofnunin hefur talið fálka í Þingeyjarsýslum frá maí til júní ár hvert frá árinu 1981. Fálkaóðul eru þá heimsótt og athugað hvort þau séu í ábúð eða ekki en sömu óðulin eru notuð af fálkum ár eftir ár. Í ár voru 59 prósent þeirra í ábúð. - mþl Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Ólafur Karl Nielsen Árlegri talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands á fálkum er lokið. Stærsti áhrifaþáttur á stærð stofnsins er ástand rjúpnastofnsins, en rjúpa er mikilvægasta fæða fálka. „Mjög sterk tengsl eru milli fálka- og rjúpnastofnsins. Rjúpnastofninn er ansi sveifukenndur og raunar með furðu reglulegar sveiflur sem ná hámarki á ellefu ára fresti. Fálkastofninn sýnir hliðstæðar sveiflur en ekki eins ýktar,“ segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur við Náttúrufræðistofnun. Ólafur segir fálkum sennilega fjölga næstu tvö árin en fara svo fækkandi þar sem rjúpnastofninn hafi náð toppi í fyrra. Fálkastofninn nái þó varla neinu háflugi þar sem toppurinn hafi verið lágur. „Rjúpum fækkaði mikið núna en ekki er við því að búast að fálkum fækki verulega fyrr en eftir kannski tvö ár,“ segir Ólafur. Stofnunin hefur talið fálka í Þingeyjarsýslum frá maí til júní ár hvert frá árinu 1981. Fálkaóðul eru þá heimsótt og athugað hvort þau séu í ábúð eða ekki en sömu óðulin eru notuð af fálkum ár eftir ár. Í ár voru 59 prósent þeirra í ábúð. - mþl
Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira