Nick Heidfeld staðfestur hjá Lotus Renault í stað Kubica 16. febrúar 2011 19:30 Nick Heidfeld er 33 ára gamall. Mynd: Andrew Ferraro/LAT Photographic Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. Heidfeld er 33 ára gamall og einn af reynslumestu ökumönnunum og hefur ræst af stað í 172 mótum síðustu 11 ár. Heidfeld mun aka með Vitaly Petrov hjá Lotus Renault. "Ég hefði viljað koma aftur í Formúlu 1 við aðrar aðstæður, en er stoltur af því að hafa fengið þetta tækifæri. Það hefur allt gengið fljótt fyrir sig og ég hef hrifist af því sem ég hef séð varðandi aðbúnað liðsins og starfsandann", sagði Heidfeld í frétt frá Lotus Renault. "Ég naut mín vel á Jerez brautinni í síðustu viku og hef náð góðu sambandi við strákanna sem starfa á brautinni (hjá Lotus Renault). Ég hef góða tilfinningu fyrir bílnum, sem er nýstárlegur. Ég er einbeittur og get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist", sagði Heidfeld. Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld var staðfestur sem ökumaður Lotus Renault í dag, en hann stóð sig vel á æfingum með liðinu á Jerez brautinni á laugardaginn. Náði besta tíma í brautinni. Heidfeld verður staðgengill Robert Kubica, sem er frá vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er samkvæmt dagskrá í Barein 13. mars. Heidfeld er 33 ára gamall og einn af reynslumestu ökumönnunum og hefur ræst af stað í 172 mótum síðustu 11 ár. Heidfeld mun aka með Vitaly Petrov hjá Lotus Renault. "Ég hefði viljað koma aftur í Formúlu 1 við aðrar aðstæður, en er stoltur af því að hafa fengið þetta tækifæri. Það hefur allt gengið fljótt fyrir sig og ég hef hrifist af því sem ég hef séð varðandi aðbúnað liðsins og starfsandann", sagði Heidfeld í frétt frá Lotus Renault. "Ég naut mín vel á Jerez brautinni í síðustu viku og hef náð góðu sambandi við strákanna sem starfa á brautinni (hjá Lotus Renault). Ég hef góða tilfinningu fyrir bílnum, sem er nýstárlegur. Ég er einbeittur og get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist", sagði Heidfeld.
Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira