Ætlaði að slíta sambandinu 14. maí 2011 05:00 Leiddur fyrir dómara Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði manninn í tveggja vikna gæsluvarðhald í gær.Fréttablaðið/valli Lögregla telur sig hafa fundið staðinn þar sem ungur maður banaði barnsmóður sinni á fimmtudag. Vettvangurinn er í Heiðmörk og var rannsakaður af lögreglu í gær. Fullnaðarniðurstaða liggur ekki fyrir úr rannsókn á banameini konunnar, sem var fædd árið 1990, en vísbendingar eru um að hún hafi verið kyrkt, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Tveggja ára sonur parsins var í bílnum þegar móðurinni var banað. Eftir verknaðinn kom maðurinn líkinu fyrir í skotti bílsins og ók því næst með drenginn heim til foreldra sinna áður en hann hélt á Landspítalann í Fossvogi og vísaði starfsfólki þar á líkið. Lögregla kom umsvifalaust á spítalann, handtók manninn og færði hann til yfirheyrslu. Hann hefur játað verknaðinn. Fram kom í gær að fólkið hefði verið í sambúð en að stúlkan hefði ætlað að slíta sambandinu og flytjast út á land með son þeirra. Maðurinn hafi brugðist við með fyrrgreindum afleðingum í ökuferð þeirra í Heiðmörk. Talið er að átökin hafi byrjað inni í bílnum en færst svo út úr honum. Maðurinn var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í gær þar sem farið var fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir honum. Dómari féllst á kröfuna. Maðurinn mun jafnframt gangast undir geðrannsókn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins á hann við geðræn vandamál að stríða og hefur verið undir læknishendi. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að vegna veikindanna er óvíst hvort maðurinn sé sakhæfur. Rannsókn lögreglu er vel á veg komin. - jss, sh Fréttir Tengdar fréttir Var með barnið í bílnum Maðurinn sem játaði í gær að hafa orðið barnsmóður sinni að bana var, eftir því sem næst verður komist, með barn þeirra í bílnum þegar hann framdi voðaverkið. Heimildir fréttastofu herma að áður en hann fór með lík konunnar á Landspítala í Fossvogi í gærkvöldi, hafi hann farið með barnið heim til foreldra sinna. 13. maí 2011 13:59 Játar að hafa banað barnsmóður sinni Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. 13. maí 2011 00:01 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Lögregla telur sig hafa fundið staðinn þar sem ungur maður banaði barnsmóður sinni á fimmtudag. Vettvangurinn er í Heiðmörk og var rannsakaður af lögreglu í gær. Fullnaðarniðurstaða liggur ekki fyrir úr rannsókn á banameini konunnar, sem var fædd árið 1990, en vísbendingar eru um að hún hafi verið kyrkt, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Tveggja ára sonur parsins var í bílnum þegar móðurinni var banað. Eftir verknaðinn kom maðurinn líkinu fyrir í skotti bílsins og ók því næst með drenginn heim til foreldra sinna áður en hann hélt á Landspítalann í Fossvogi og vísaði starfsfólki þar á líkið. Lögregla kom umsvifalaust á spítalann, handtók manninn og færði hann til yfirheyrslu. Hann hefur játað verknaðinn. Fram kom í gær að fólkið hefði verið í sambúð en að stúlkan hefði ætlað að slíta sambandinu og flytjast út á land með son þeirra. Maðurinn hafi brugðist við með fyrrgreindum afleðingum í ökuferð þeirra í Heiðmörk. Talið er að átökin hafi byrjað inni í bílnum en færst svo út úr honum. Maðurinn var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness eftir hádegi í gær þar sem farið var fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir honum. Dómari féllst á kröfuna. Maðurinn mun jafnframt gangast undir geðrannsókn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins á hann við geðræn vandamál að stríða og hefur verið undir læknishendi. Fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær að vegna veikindanna er óvíst hvort maðurinn sé sakhæfur. Rannsókn lögreglu er vel á veg komin. - jss, sh
Fréttir Tengdar fréttir Var með barnið í bílnum Maðurinn sem játaði í gær að hafa orðið barnsmóður sinni að bana var, eftir því sem næst verður komist, með barn þeirra í bílnum þegar hann framdi voðaverkið. Heimildir fréttastofu herma að áður en hann fór með lík konunnar á Landspítala í Fossvogi í gærkvöldi, hafi hann farið með barnið heim til foreldra sinna. 13. maí 2011 13:59 Játar að hafa banað barnsmóður sinni Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. 13. maí 2011 00:01 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Var með barnið í bílnum Maðurinn sem játaði í gær að hafa orðið barnsmóður sinni að bana var, eftir því sem næst verður komist, með barn þeirra í bílnum þegar hann framdi voðaverkið. Heimildir fréttastofu herma að áður en hann fór með lík konunnar á Landspítala í Fossvogi í gærkvöldi, hafi hann farið með barnið heim til foreldra sinna. 13. maí 2011 13:59
Játar að hafa banað barnsmóður sinni Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. 13. maí 2011 00:01
Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12