Ferguson ekki að hugsa um þrennuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2011 07:00 breikdans? Nei, þetta er Wayne Rooney að fagna sigurmarkinu í fyrri leiknum á afar sérstakan hátt.nordic photos/getty images Man. Utd og Chelsea mætast í kvöld í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford en Man. Utd gerði sér lítið fyrir í fyrri leiknum á Stamford Bridge og vann, 0-1. "Við erum á fínni siglingu þessa dagana. Þegar við komumst á svona skrið er erfitt að eiga við okkur. Það keyrir leikmennina áfram að vera á slíkri siglingu. Það er mjög gott á þessum tíma þar sem hver leikur er eins og bikarúrslitaleikur," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. "Leikmennirnir þrífast á mikilvægi þessara leikja. Það skiptir því engu þó svo ég þurfi að gera miklar breytingar eins og um helgina. Stundum getur maður efast um slíkar breytingar en þegar við erum á siglingu og stemning í hópnum þá skiptir ekki máli hver spilar hverju sinni." Man. Utd mun endurheimta Wayne Rooney í kvöld enda er hann ekki í banni í Meistaradeildinni. United á enn möguleika á að landa þrennunni eins og árið 1999. Ferguson er þó enn með báða fætur á jörðinni. "Það eru allt aðrar aðstæður núna en 1999. Þá lentum við ekki í neinum meiðslavandræðum. Við höfum staðið okkur frábærlega þrátt fyrir allt mótlætið. Ég veit ekki hvernig við förum að þessu." Frá því að Roman Abramovich keypti Chelsea hefur liðið unnið allt nema Meistaradeildina. Það var alltaf markmið Abramovich og Ferguson segir að málið sé orðið að þráhyggju hjá Rússanum. "Þess vegna keypti hann Torres. Þetta er þráhyggja hjá Roman sem veit hvað hann vill," sagði Sir Alex. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Man. Utd og Chelsea mætast í kvöld í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fer fram á Old Trafford en Man. Utd gerði sér lítið fyrir í fyrri leiknum á Stamford Bridge og vann, 0-1. "Við erum á fínni siglingu þessa dagana. Þegar við komumst á svona skrið er erfitt að eiga við okkur. Það keyrir leikmennina áfram að vera á slíkri siglingu. Það er mjög gott á þessum tíma þar sem hver leikur er eins og bikarúrslitaleikur," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd. "Leikmennirnir þrífast á mikilvægi þessara leikja. Það skiptir því engu þó svo ég þurfi að gera miklar breytingar eins og um helgina. Stundum getur maður efast um slíkar breytingar en þegar við erum á siglingu og stemning í hópnum þá skiptir ekki máli hver spilar hverju sinni." Man. Utd mun endurheimta Wayne Rooney í kvöld enda er hann ekki í banni í Meistaradeildinni. United á enn möguleika á að landa þrennunni eins og árið 1999. Ferguson er þó enn með báða fætur á jörðinni. "Það eru allt aðrar aðstæður núna en 1999. Þá lentum við ekki í neinum meiðslavandræðum. Við höfum staðið okkur frábærlega þrátt fyrir allt mótlætið. Ég veit ekki hvernig við förum að þessu." Frá því að Roman Abramovich keypti Chelsea hefur liðið unnið allt nema Meistaradeildina. Það var alltaf markmið Abramovich og Ferguson segir að málið sé orðið að þráhyggju hjá Rússanum. "Þess vegna keypti hann Torres. Þetta er þráhyggja hjá Roman sem veit hvað hann vill," sagði Sir Alex.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira