Rangt að ESB-reglugerð nýtist í aðildarviðræðum 17. mars 2011 04:45 Sjávarútvegur Ráðuneytið gaf í gær yfirlýsingu til að mótmæla fréttum um að ný reglugerð ESB styrkti samningsstöðu Íslands í aðildarviðræðum. Fréttablaðið/GVA Sjávarútvegsráðuneytið segir að ákvæði í nýrri reglugerð ESB þar sem einstökum aðildarríkjum er heimilað að ákveða leyfilegt aflahámark fiskistofna feli í sér takmarkaða undanþágu frá meginreglum ESB. Ráðuneytið mótmælir fréttum af því að þessi ESB-reglugerð styðji við samningskröfur Íslands í aðildarviðræðum við ESB eins og fram kom í fréttum Fréttablaðsins í síðustu viku. Í yfirlýsingu ráðuneytisins af þessu tilefni segir að reglugerðarheimildin sé meðal annars háð því að í hlut eigi óverulegir hagsmunir. Það eigi ekki við um botnfiskafla við Ísland, hvort sem litið sé til íslenskra hagsmuna eða heildarhagsmuna sjávarútvegs í Evrópu. Þá hafi ESB aðeins heimilað beitingu þessa ákvæðis í sex tilvikum þar sem heildarveiði úr hverjum stofni sé innan við 5.000 tonn á ári. Eins sé beiting heimildarinnar háð því að ekki hafi legið fyrir vísindaleg ráðgjöf um nýtingu stofnsins, sem ekki eigi við um veiði í íslenskri lögsögu. Heimildin hafi verið innleidd í tilraunaskyni og sé háð því að farið sé að lögum og reglum ESB að öðru leyti. Eins nefnir ráðuneytið að umsókn Íslands um aðild að ESB sé bundin því skilyrði að Ísland haldi fullveldisrétti í 200 mílna lögsögu. - pg Fréttir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Sjávarútvegsráðuneytið segir að ákvæði í nýrri reglugerð ESB þar sem einstökum aðildarríkjum er heimilað að ákveða leyfilegt aflahámark fiskistofna feli í sér takmarkaða undanþágu frá meginreglum ESB. Ráðuneytið mótmælir fréttum af því að þessi ESB-reglugerð styðji við samningskröfur Íslands í aðildarviðræðum við ESB eins og fram kom í fréttum Fréttablaðsins í síðustu viku. Í yfirlýsingu ráðuneytisins af þessu tilefni segir að reglugerðarheimildin sé meðal annars háð því að í hlut eigi óverulegir hagsmunir. Það eigi ekki við um botnfiskafla við Ísland, hvort sem litið sé til íslenskra hagsmuna eða heildarhagsmuna sjávarútvegs í Evrópu. Þá hafi ESB aðeins heimilað beitingu þessa ákvæðis í sex tilvikum þar sem heildarveiði úr hverjum stofni sé innan við 5.000 tonn á ári. Eins sé beiting heimildarinnar háð því að ekki hafi legið fyrir vísindaleg ráðgjöf um nýtingu stofnsins, sem ekki eigi við um veiði í íslenskri lögsögu. Heimildin hafi verið innleidd í tilraunaskyni og sé háð því að farið sé að lögum og reglum ESB að öðru leyti. Eins nefnir ráðuneytið að umsókn Íslands um aðild að ESB sé bundin því skilyrði að Ísland haldi fullveldisrétti í 200 mílna lögsögu. - pg
Fréttir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira