Robert Kubica vill keppa við Ferrari, McLaren og Red Bull 31. janúar 2011 19:41 Robert Kubica og Vitaly Pe´trov á frumsýningu Lotus Renault í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun. "Maður er alltaf tilbúinn að hoppa um borð í bílinn eftir vetrarfrí. Ég hlakka mjög til þessa tímabils", sagði Kubica um væntanlegt tímabil í fréttatilkynningu frá Lotus Renault. "Auk þess að bíllinn sé í nýjum litum þá eru miklar breytingar á reglum. Búið er að fjarlægja tvöfalda loftdreifanna og kominn stillanlegur afturvængur og ný Pirelli dekk. Það er því margt sem þarf að venjast fyrir fyrsta mót. Við munum gera okkar besta til að vera tilbúnir fyrir fyrsta mótið." "Markmið mitt er er sýna stöðugleika, eins og hjá öllum ökumönnum. Það er erfitt að meta hve samkeppnisfær búnaður okkar er, en tæknimenn okkar hafa beitt nýjum hugmyndum í hönnun. Okkur gekk vel í fyrra, sem þýðir að við verðum að berjast við Ferrari, McLaren og Red Bull. En það verður ekki auðvelt verk, en við munum berjast", sagði Kubica.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira