Leikurinn í Moskvu hápunkturinn á ferli van der Sar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2011 08:00 Umrætt augnablik er Van der Sar ver frá Anelka. Nordic Photos / Getty Images Markvörðurinn Edwin van der Sar segir að hápunkturinn á ferli sínum hafi verið þegar hann varði vítaspyrnu í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008. Van der Sar var valinn maður leiksins en úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Cristiano Ronaldo og John Terry misnotuðu báðir sínar í vítaspyrnukeppninni og réðust úrslitin ekki fyrr en í annarri umferð bráðabanans. Þá varði van der Sar frá Nicolas Anelka. „Það er gaman að hugsa til þessa augnabliks í Moskvu," sagði van der Sar í viðtali við enska fjölmiðla en hann tilkynnti á fimmtudaginn að hann myndi leggja hanskana á hilluna í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann leikur vitanlega enn með United. „Það er auðvelt fyrir sóknarmenn að verja hetjan. Það getur engu máli skipt þó svo að markvörður sýni glæsileg tilþrif í leiknum - ef sóknarmaður skorar á síðustu mínútum leiksins fær hann allar fyrirsagnirnar í blöðunum næsta dag." „En þannig er það bara. Framherjar eru til þess að skora mörk. En leikurinn í Moskvu var afar sérstakur og þetta augnablik er mér sérstaklega minnisstætt." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Markvörðurinn Edwin van der Sar segir að hápunkturinn á ferli sínum hafi verið þegar hann varði vítaspyrnu í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu árið 2008. Van der Sar var valinn maður leiksins en úrslit leiksins réðust í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Cristiano Ronaldo og John Terry misnotuðu báðir sínar í vítaspyrnukeppninni og réðust úrslitin ekki fyrr en í annarri umferð bráðabanans. Þá varði van der Sar frá Nicolas Anelka. „Það er gaman að hugsa til þessa augnabliks í Moskvu," sagði van der Sar í viðtali við enska fjölmiðla en hann tilkynnti á fimmtudaginn að hann myndi leggja hanskana á hilluna í lok tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann leikur vitanlega enn með United. „Það er auðvelt fyrir sóknarmenn að verja hetjan. Það getur engu máli skipt þó svo að markvörður sýni glæsileg tilþrif í leiknum - ef sóknarmaður skorar á síðustu mínútum leiksins fær hann allar fyrirsagnirnar í blöðunum næsta dag." „En þannig er það bara. Framherjar eru til þess að skora mörk. En leikurinn í Moskvu var afar sérstakur og þetta augnablik er mér sérstaklega minnisstætt."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira