Ólafur: Þjóðverjar með bestu skyttur í heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2011 20:32 Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. „Varnarleikurinn var mjög góður á flestum stundum, alveg eins og í gær," sagði Ólafur í samtali við Vísi, spurður um hvað hefði staðið upp úr. „Svo var markvarslan líka ágæt," bætti hann við eftir að Björgvin Páll Gústavsson hafi verið að vekja athygli á sér í bakgruninnum, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. „Innkoman hjá Kára var mjög góð og Aron var líka góður. En ég vil ekki undanskilja neinn. Við vorum allir mjög þéttir. Það vita allir hvað þeir eiga að gera, bæði í sókn og vörn enda mjög gott að halda Þjóðverjum undir 30 mörkum." „Þjóðverjar eru miklu sterkari en þeir sýndust vera hér um helgina. Þeir eru með bestu skyttur í heimi en þeir fengu bara ekki sínar flugbrautir í dag. Vörnin var alveg frábær." Hann hafði aldrei áhyggjur af liðinu þó svo að það hafi hikstað í leikjum sínum í haust. „Nei, ég var mjög spenntur ef ég á að segja eins og er. Við erum búnir að vera að tala mikið um vörnina og skrifa niður ákveðnar grundvallarreglur - hjálparreglur líka. Ég er spenntur að sjá hvernig það mun þróast hjá okkur en ég held að Guðmundur sé mjög ánægður með þetta." „Vonandi höldum við áfram að vaxa í þessum móti. Það verður strax erfiður leikur á móti Ungverjum í fyrsta leik og það er strax úrslitaleikur." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í næstu viku eftir tvo sigra í æfingaleikjum gegn Þýskalandi um helgina. „Varnarleikurinn var mjög góður á flestum stundum, alveg eins og í gær," sagði Ólafur í samtali við Vísi, spurður um hvað hefði staðið upp úr. „Svo var markvarslan líka ágæt," bætti hann við eftir að Björgvin Páll Gústavsson hafi verið að vekja athygli á sér í bakgruninnum, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. „Innkoman hjá Kára var mjög góð og Aron var líka góður. En ég vil ekki undanskilja neinn. Við vorum allir mjög þéttir. Það vita allir hvað þeir eiga að gera, bæði í sókn og vörn enda mjög gott að halda Þjóðverjum undir 30 mörkum." „Þjóðverjar eru miklu sterkari en þeir sýndust vera hér um helgina. Þeir eru með bestu skyttur í heimi en þeir fengu bara ekki sínar flugbrautir í dag. Vörnin var alveg frábær." Hann hafði aldrei áhyggjur af liðinu þó svo að það hafi hikstað í leikjum sínum í haust. „Nei, ég var mjög spenntur ef ég á að segja eins og er. Við erum búnir að vera að tala mikið um vörnina og skrifa niður ákveðnar grundvallarreglur - hjálparreglur líka. Ég er spenntur að sjá hvernig það mun þróast hjá okkur en ég held að Guðmundur sé mjög ánægður með þetta." „Vonandi höldum við áfram að vaxa í þessum móti. Það verður strax erfiður leikur á móti Ungverjum í fyrsta leik og það er strax úrslitaleikur."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira