Kubica enn í aðgerð eftir óhapp 6. febrúar 2011 16:55 Rallbíllinn sem Kubica ók eftir óhappið á Ítalíu. Mynd: AP Images Pólverjinn Robert Kubica er enn í aðgerð eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu í morgun og sérfræðingur í aðgerðum á höndum er meðal þeirra sem sinna Formúlu 1 ökumanninum. Kubica tók þátt í rallkeppni, en keyrði á vegg og vegrið, sem skarst inn í bílinn. . Kubica lenti á vegriði á mikilli ferð í morgun og stakkst vegriðið inn í bílinn og skaðaði hægri hlið líkama Kubica. Hann fótbrotnaði og meiddist á hægri hönd, sem virðist hafa valdið flókinni aðgerð. Á twitter síður Adam Cooper segir að Kubica verði í aðgerð til kvölds, en Igor Rosello, sem er sérfræðingur í aðgerðum á höndum fæst m.a. við meiðsli Kubica. Þá er Riccardo Cecarelli, læknir Lotus Renault liðsins á spítalnum á Ítalíu. Nokkuð ljóst er að Kubica mun ekki keppa í fyrsta móti árins í Barein 13. mars, en Vitaly Petrov er hinn aðalökumaður liðsins. Varaökumenn eru Bruno Senna og Romain Groesjan. Um tíma var Lotus Renault að ræða við Kimi Raikkönen, en hann ákvað að keppa í rallakstri á þessu ári með Citroen. En það er spurning hvort Senna verður kallaður til sem ökumaður í stað Kubica. Umboðsmaður Kubica ætlaði að greina frá stöðu Kubica í dag með fréttamönnum. Sjá meira um óhapp Kubica Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica er enn í aðgerð eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu í morgun og sérfræðingur í aðgerðum á höndum er meðal þeirra sem sinna Formúlu 1 ökumanninum. Kubica tók þátt í rallkeppni, en keyrði á vegg og vegrið, sem skarst inn í bílinn. . Kubica lenti á vegriði á mikilli ferð í morgun og stakkst vegriðið inn í bílinn og skaðaði hægri hlið líkama Kubica. Hann fótbrotnaði og meiddist á hægri hönd, sem virðist hafa valdið flókinni aðgerð. Á twitter síður Adam Cooper segir að Kubica verði í aðgerð til kvölds, en Igor Rosello, sem er sérfræðingur í aðgerðum á höndum fæst m.a. við meiðsli Kubica. Þá er Riccardo Cecarelli, læknir Lotus Renault liðsins á spítalnum á Ítalíu. Nokkuð ljóst er að Kubica mun ekki keppa í fyrsta móti árins í Barein 13. mars, en Vitaly Petrov er hinn aðalökumaður liðsins. Varaökumenn eru Bruno Senna og Romain Groesjan. Um tíma var Lotus Renault að ræða við Kimi Raikkönen, en hann ákvað að keppa í rallakstri á þessu ári með Citroen. En það er spurning hvort Senna verður kallaður til sem ökumaður í stað Kubica. Umboðsmaður Kubica ætlaði að greina frá stöðu Kubica í dag með fréttamönnum. Sjá meira um óhapp Kubica
Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira