Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari 3. febrúar 2011 09:16 Fernando Alonso, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. "Það er erfitt að meta samkepnishæfni bílsins, vegna þess að minna bensín var um borð í bílunum en í fyrra, þannig að auðveldara var að meta þá", sagði Alonso við fréttamenn eftir æfingu í gær, samkvæmt frétt á autosport.com. Alonso saknaði þess að Massa væri ekki til samanburðar að keyra á sama tíma, en hann ekur í dag í stað Alonso. Alonso hefur ekið hátt í 200 hringi um Valencia brautina." "Mér líður vel með æfingarnar. Þetta var góð byrjun. Stillanlegi afturvængurinn er nýr tækjakostur og við erum að þróa hann. Hann er ekki auðveldur í meðförum og þarf æfingu til að ná því að nota hann." "Það sama má segja um KERS búnaðinn. Það eru aukatakkar á stýrinu og tekur tíma að venjast því. Ég æfði ökuhermi áður ég æfði hérna og get sagt að æfingarnar hafa verið skilvirkar", sagði Alonso um æfingarnar tvo síðustu daga. Sjá meira um æfingarnar Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. "Það er erfitt að meta samkepnishæfni bílsins, vegna þess að minna bensín var um borð í bílunum en í fyrra, þannig að auðveldara var að meta þá", sagði Alonso við fréttamenn eftir æfingu í gær, samkvæmt frétt á autosport.com. Alonso saknaði þess að Massa væri ekki til samanburðar að keyra á sama tíma, en hann ekur í dag í stað Alonso. Alonso hefur ekið hátt í 200 hringi um Valencia brautina." "Mér líður vel með æfingarnar. Þetta var góð byrjun. Stillanlegi afturvængurinn er nýr tækjakostur og við erum að þróa hann. Hann er ekki auðveldur í meðförum og þarf æfingu til að ná því að nota hann." "Það sama má segja um KERS búnaðinn. Það eru aukatakkar á stýrinu og tekur tíma að venjast því. Ég æfði ökuhermi áður ég æfði hérna og get sagt að æfingarnar hafa verið skilvirkar", sagði Alonso um æfingarnar tvo síðustu daga. Sjá meira um æfingarnar
Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Formúla 1 Endurkomusigur United á Selhurst Park Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira