Samantekt úr HM þætti Þorsteins J eftir Þýskalandsleikinn 23. janúar 2011 10:40 „Við skorum ekki í tíu mínútu í seinni hálfleik og það er of mikið gegn sterku liði Þjóðverja," sagði Logi Geirsson í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í gær eftir 27-24 tap Íslands gegn Þýskalandi. Ísland er í þriðja sæti milliriðils 1 með 4 stig en Frakkar eru efstir með 5 og Spánverjar eru með 5 stig. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit keppninnar. „Við skoruðum ekki mark úr horninu hjá Guðjóni Val og við vorum ekki að sækja á réttu staðina. Það kemur á óvart að við skyldum ekki taka leikhlé og leiðrétt þetta. Það eru tveir leikir eftir og ef við vinnum þá báða þá erum við komnir í undanúrslit," bætti Logi við. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að Ísland hefði tapað leiknum á lélegum sóknarleik. „Það sem klikkaði gegn Austurríki klikkaði líka gegn Þjóðverjum. Við sækjum allt of mikið inn á miðjuna og við látum brjóta allt of mikið á okkur," sagði Hafrún m.a. í þættinum. Farið var yfir einstök atvik úr leiknum og þau skýrð betur út fyrir áhorfendum. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sagði að Þjóðverjarnir hafi mætt vel undirbúnir til leiks. „Þeir voru búnir að kortleggja okkur ," sagði Guðjón. Geir Sveinsson fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsin sagði að Íslendingar hafi lent í vandræðum með þýsku vörnina og ekki náð að finna réttu lausnirnar. „Heilt yfir þá vorum við ekki að finna okkur. Það voru of margir leikmenn sem náðu sér ekki á strik fyrir utan Björgvin Pál Gústavsson sem var mjög góður í markinu og Róbert lék vel á línunni," sagði Geir m.a. í þættinum. Samantekt úr þættinum má skoða með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjá meira
„Við skorum ekki í tíu mínútu í seinni hálfleik og það er of mikið gegn sterku liði Þjóðverja," sagði Logi Geirsson í HM þættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í gær eftir 27-24 tap Íslands gegn Þýskalandi. Ísland er í þriðja sæti milliriðils 1 með 4 stig en Frakkar eru efstir með 5 og Spánverjar eru með 5 stig. Tvö efstu liðin komast í undanúrslit keppninnar. „Við skoruðum ekki mark úr horninu hjá Guðjóni Val og við vorum ekki að sækja á réttu staðina. Það kemur á óvart að við skyldum ekki taka leikhlé og leiðrétt þetta. Það eru tveir leikir eftir og ef við vinnum þá báða þá erum við komnir í undanúrslit," bætti Logi við. Hafrún Kristjánsdóttir sagði að Ísland hefði tapað leiknum á lélegum sóknarleik. „Það sem klikkaði gegn Austurríki klikkaði líka gegn Þjóðverjum. Við sækjum allt of mikið inn á miðjuna og við látum brjóta allt of mikið á okkur," sagði Hafrún m.a. í þættinum. Farið var yfir einstök atvik úr leiknum og þau skýrð betur út fyrir áhorfendum. Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sagði að Þjóðverjarnir hafi mætt vel undirbúnir til leiks. „Þeir voru búnir að kortleggja okkur ," sagði Guðjón. Geir Sveinsson fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsin sagði að Íslendingar hafi lent í vandræðum með þýsku vörnina og ekki náð að finna réttu lausnirnar. „Heilt yfir þá vorum við ekki að finna okkur. Það voru of margir leikmenn sem náðu sér ekki á strik fyrir utan Björgvin Pál Gústavsson sem var mjög góður í markinu og Róbert lék vel á línunni," sagði Geir m.a. í þættinum. Samantekt úr þættinum má skoða með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjá meira