Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2011 13:15 Arsene Wenger og Pep Guardiola á hliðarlínunni í fyrra. Mynd/Nordic Photos/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. „Þegar þú mætir liði eins og Barcelona þá þurfa allir ellefu leikmenn þínir að eiga góðan leik. Það er líka mjög mikilvægt að við höfum allir fulla trú á verkefninu," sagði Arsene Wenger en Arsenal gerði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra en tapaði seinni leiknum síðan 1-4 á Nou Camp. „Það sem við höfum lært af leikjunum við þá í fyrra er að þeir fengu alltof mikla virðingu frá okkur fyrri leiknum og við vorum heppnir með að sleppa með það," sagði Wenger. „Við erum ekki sigurstranglegra liðið en við getum unnið þetta. Við vitum það frá síðustu leiktíð að það er mikilvægast fyrir okkur að spila okkar leik. Barcelona er kannski betra lið en í fyrra en það erum við líka. Það gerir þennan leik enn áhugaverðari," sagði Wenger. „Það tók Van Persie smá tíma að komast aftur í form en nú er hann að spila eins og hann gerir best. Liðið er í betra standi en í fyrra og Robin á mikinn þátt í því. Liðið hafði minna sjálfsrtraust fyrir ári síðan en við höfum þroskast mikið og við ráðum örugglega betur við að spila á móti þeim í dag. Við munum spila okkar leik og munum reyna að sækja á þá," sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. „Þegar þú mætir liði eins og Barcelona þá þurfa allir ellefu leikmenn þínir að eiga góðan leik. Það er líka mjög mikilvægt að við höfum allir fulla trú á verkefninu," sagði Arsene Wenger en Arsenal gerði 2-2 jafntefli í fyrri leiknum þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra en tapaði seinni leiknum síðan 1-4 á Nou Camp. „Það sem við höfum lært af leikjunum við þá í fyrra er að þeir fengu alltof mikla virðingu frá okkur fyrri leiknum og við vorum heppnir með að sleppa með það," sagði Wenger. „Við erum ekki sigurstranglegra liðið en við getum unnið þetta. Við vitum það frá síðustu leiktíð að það er mikilvægast fyrir okkur að spila okkar leik. Barcelona er kannski betra lið en í fyrra en það erum við líka. Það gerir þennan leik enn áhugaverðari," sagði Wenger. „Það tók Van Persie smá tíma að komast aftur í form en nú er hann að spila eins og hann gerir best. Liðið er í betra standi en í fyrra og Robin á mikinn þátt í því. Liðið hafði minna sjálfsrtraust fyrir ári síðan en við höfum þroskast mikið og við ráðum örugglega betur við að spila á móti þeim í dag. Við munum spila okkar leik og munum reyna að sækja á þá," sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira