Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið 1. nóvember 2011 00:01 Guðrún Vilmundardóttir. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin." Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Þægur drengur í jólagjöf Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól Úti er alltaf að snjóa Jól
Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin."
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Þægur drengur í jólagjöf Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól Úti er alltaf að snjóa Jól