Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 22:45 Er Woods enn á ný komin í vandræði? Getty Images Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. Ewan Murray hjá Sky Sports sjónvarpsstöðinni gagnrýnir Woods harðlega eftir að hann hrækti duglega á 12. flötina eftir að hafa misst pútt fyrir pari. „Það eru margir ungir kylfingar sem líta upp til hans. Það eru nokkrir þættir í leik hans þar sem hann er virkilega hrokafullur. Aðrir kylfingar þurfa að leika á eftir honum og jafnvel að pútta yfir hrákuna. Þetta fer varla á lægra plan en þetta," sagði Murrey um framkomu Woods. Jafnvel má búast við að Woods verði sektaður af Evrópumótaröðinni fyrir framkomu sína enda þykir það ekki við hæfi að hrækja á flatir golfvalla.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira