Ranglátt að kreppuvaldarnir fái himinháa bónusa Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. desember 2011 13:09 Erkibiskupinn í York gagnrýnir launaþróun í Bretlandi. mynd/ afp. Erkibiskupinn af York gagnrýnir harðlega það bil sem er að myndast á milli tekjuhárra og tekjulágra í Bretlandi. Hann spyr hvort það sé rétt að bankamenn sem tóku þátt í að skapa efnahagskreppuna þar í landi eigi að fá himinháa launabónusa. „Við skulum ekki verða samfélag sem þekkir ekki gildi nokkurs skapaðs hluta," sagði John Sentamu erkibiskup í grein sem hann skrifaði í blaðið Yorkshire Post. Hann sagði jafnframt að Bretland þyrfti sjálfbært efnahagslíf þar sem aukin áhersla væri á meiri jöfnuð. „Getur það verið réttlætanlegt að opinberir starfsmenn og þeir sem vinna í breskum iðnaði, eigi hættu á að missa vinnuna þegar hálaunafólk í bankakerfinu sem átti sinn þátt í að skapa efnahagskreppuna, ekki einungis halda starfi sínu heldur raka inn háum launabónusum," sagði hann jafnframt. Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Erkibiskupinn af York gagnrýnir harðlega það bil sem er að myndast á milli tekjuhárra og tekjulágra í Bretlandi. Hann spyr hvort það sé rétt að bankamenn sem tóku þátt í að skapa efnahagskreppuna þar í landi eigi að fá himinháa launabónusa. „Við skulum ekki verða samfélag sem þekkir ekki gildi nokkurs skapaðs hluta," sagði John Sentamu erkibiskup í grein sem hann skrifaði í blaðið Yorkshire Post. Hann sagði jafnframt að Bretland þyrfti sjálfbært efnahagslíf þar sem aukin áhersla væri á meiri jöfnuð. „Getur það verið réttlætanlegt að opinberir starfsmenn og þeir sem vinna í breskum iðnaði, eigi hættu á að missa vinnuna þegar hálaunafólk í bankakerfinu sem átti sinn þátt í að skapa efnahagskreppuna, ekki einungis halda starfi sínu heldur raka inn háum launabónusum," sagði hann jafnframt.
Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira