Stórleikur 16-liða úrslitanna í bikarkeppni KKÍ er viðureign KR og Grindavíkur en þau munu mætast í DHL-höllinni. Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki í dag.
Annar stórleikur er viðureign Stjörnunnar og Snæfells. Haukar og KR er stórleikur umferðarinnar í kvennaflokki.
Drátturinn í karlaflokki:
Breiðablik - KFÍ
KR - Grindavík
Hamar - Þór Akureyri
Tindastóll - Þór Þorlákshöfn
Njarðvík - Höttur
Stjarnan - Snæfell
Fjölnir - Njarðvík B
Skallagrímur - Keflavík
Drátturinn í kvennaflokki:
Fjölnir - Laugdælir
Þór Akureyri - Hamar
Snæfell - Valur
Njarðvík - Breiðablik
Haukar - KR
Sitja hjá: Grindavík, Stjarnan, Keflavík.
Leikirnir fara fram 7. til 9. janúar.
Þór Þorl.
ÍR