Vilja draga ákæru gegn Geir til baka Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 15. desember 2011 18:30 Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara Alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. Alþingismenn ræddu málið í hverju horni þinghússins í dag en það hefur skapað mikinn titring innan flestra þingflokka. Í þingsályktunartillögunni felst að Alþingi skori á saksóknara Alþingis, sem rekur málið gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi, að láta málið niður falla. Formlega getur þingið ekki dregið ákæruna til baka og því er tillagan með þeim hætti að skorað verði á saksóknara að gera það. Bjarni Benediktsson, formaður sjálfstæðisflokksins, mun að öllum líkindum mæla fyrir frumvarpinu en óvíst er hvort þingmenn úr öðrum flokkum muni jafnframt mæla fyrir því. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa ákveðnir þingmenn innan stjórnarflokkana sýnt því áhuga að flytja málið en aðrir telja það óæskilegt. Þetta hefur því verið eitt helsta þrætuepli þingmannana í dag. Sjálfstæðismenn telja meirihluta vera fyrir þingsályktunartillögunni í þinginu. Sumir þingmenn annarra flokka eru jafnframt sammála því. Þingflokkur vinstri grænna fundar nú klukkan sjö, en ætla má að þar verði rætt hvort einhverjir þingmenn flokksins mæli fyrir þingsályktunartillögunni. Þingflokkur Samfylkingar hefur þegar fundað einu sinni í dag en hlé verður gert á störfum þingsins klukkan sjö. Þingflokksfundur Samfylkingarinnar hefur þó ekki verið boðaður þá. Ef svo fer að þingmenn flestra flokka leggi tillöguna fram í sameiningu, má ætla að hún verði lög fyrir þingið á morgun. Hins vegar ef einungis sjálfstæðismenn leggja tillöguna fram er óvíst hvenær hún verði lögð fyrir þingið. Landsdómur Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Þingsályktunartillaga um að skorað verði á saksóknara Alþingis að láta málið gegn Geir H. Haarde, fyrir landsdómi, niður falla, verður lögð fram. Enn ríkir óvissa um hversu margir mæli fyrir tillögunni en þingmenn hafa rætt málið sín á milli í dag. Alþingismenn ræddu málið í hverju horni þinghússins í dag en það hefur skapað mikinn titring innan flestra þingflokka. Í þingsályktunartillögunni felst að Alþingi skori á saksóknara Alþingis, sem rekur málið gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi, að láta málið niður falla. Formlega getur þingið ekki dregið ákæruna til baka og því er tillagan með þeim hætti að skorað verði á saksóknara að gera það. Bjarni Benediktsson, formaður sjálfstæðisflokksins, mun að öllum líkindum mæla fyrir frumvarpinu en óvíst er hvort þingmenn úr öðrum flokkum muni jafnframt mæla fyrir því. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa ákveðnir þingmenn innan stjórnarflokkana sýnt því áhuga að flytja málið en aðrir telja það óæskilegt. Þetta hefur því verið eitt helsta þrætuepli þingmannana í dag. Sjálfstæðismenn telja meirihluta vera fyrir þingsályktunartillögunni í þinginu. Sumir þingmenn annarra flokka eru jafnframt sammála því. Þingflokkur vinstri grænna fundar nú klukkan sjö, en ætla má að þar verði rætt hvort einhverjir þingmenn flokksins mæli fyrir þingsályktunartillögunni. Þingflokkur Samfylkingar hefur þegar fundað einu sinni í dag en hlé verður gert á störfum þingsins klukkan sjö. Þingflokksfundur Samfylkingarinnar hefur þó ekki verið boðaður þá. Ef svo fer að þingmenn flestra flokka leggi tillöguna fram í sameiningu, má ætla að hún verði lög fyrir þingið á morgun. Hins vegar ef einungis sjálfstæðismenn leggja tillöguna fram er óvíst hvenær hún verði lögð fyrir þingið.
Landsdómur Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira