Sturla Ásgeirsson tryggði Val jafntefli gegn FH í gær með því að skora úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Valsmenn skoruðu tvö síðustu mörk leiksins.
FH-ingar voru afar ósáttir við vítadóminn og jafnteflið. Valsmenn fögnuðu stiginu hins vegar vel og innilega.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og tók þessar myndir.
Dramatískt jafntefli hjá Val og FH - myndir

Mest lesið



Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport
Fleiri fréttir
