Verð á kakóbaunum hrapar vegna skuldakreppunnar 7. desember 2011 07:11 Súkkulaðiunnendur geta tekið gleði sína aftur þar sem heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur hrapað í kjölfar skuldakreppunnar í Evrópu. Verið á kakóbaunum hefur lækkað um 42% frá því að verðið náði hámarki á síðasta ári. Hafa kakóbaunir ekki verið ódýrari síðan í desember árið 2008, að því er segir í frétt Financial Times um málið. Verð á kakóbaunum snarhækkaði á síðasta ári sökum uppskerubrests á Fílabeinsströndinni sem framleiðir um 40% af öllum kakaóbaunum í heiminum. Í framhaldi af því hækkaði verð á súkkulaði töluvert. Hátt verð leiddi svo til þess að bændur á Fílabeinaströndinni juku við ræktun sína í ár. Mikið úrhelli vegna La Nina vindsins olli síðan metuppskeru í landinu. Metuppskera samfara minnkandi eftirspurn í Evrópu hefur leitt til þess að kakóbaunabirgðir heimsins eru nú um 400.000 tonnum meir en nemur eftirspurninni. Þótt bændur dragi aftur úr ræktun sinni á komandi ári er ekki von til þess að verð á kakaóbaunum hækki mikið á næstunni. Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Súkkulaðiunnendur geta tekið gleði sína aftur þar sem heimsmarkaðsverð á kakóbaunum hefur hrapað í kjölfar skuldakreppunnar í Evrópu. Verið á kakóbaunum hefur lækkað um 42% frá því að verðið náði hámarki á síðasta ári. Hafa kakóbaunir ekki verið ódýrari síðan í desember árið 2008, að því er segir í frétt Financial Times um málið. Verð á kakóbaunum snarhækkaði á síðasta ári sökum uppskerubrests á Fílabeinsströndinni sem framleiðir um 40% af öllum kakaóbaunum í heiminum. Í framhaldi af því hækkaði verð á súkkulaði töluvert. Hátt verð leiddi svo til þess að bændur á Fílabeinaströndinni juku við ræktun sína í ár. Mikið úrhelli vegna La Nina vindsins olli síðan metuppskeru í landinu. Metuppskera samfara minnkandi eftirspurn í Evrópu hefur leitt til þess að kakóbaunabirgðir heimsins eru nú um 400.000 tonnum meir en nemur eftirspurninni. Þótt bændur dragi aftur úr ræktun sinni á komandi ári er ekki von til þess að verð á kakaóbaunum hækki mikið á næstunni.
Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira