Norðmenn vilja lána AGS 600 milljarða Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. desember 2011 20:47 Sigbjørn Johnsen, fjármálaráðherra Noregs, segir að skoða þurfi hvort Norðmenn geti ekki lánað Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. mynd/ afp. Ríkisstjórn Noregs er nú að kanna möguleika á því að veita Alþjóðagjaldeyrissjóðnum nýtt lán. Þetta segir Sigbjørn Johnsen, fjármálaráðherra Noregs, í samtali við fréttamiðilinn NTB. Noregur veitti Alþjóðagjaldeyrissjóðnum lán upp á 30 milljarða norskar krónur, um 600 milljarða íslenskra króna, árið 2009. Fjármálaráðherrann segir að það sé mikilvægt fyrir AGS að hafa nægjanlega lánamöguleika. Norðmenn ætla að leggja sitt af mörkum en fjármálaráðherrann vekur máls á því að norska þingið þurfi að samþykkja lánið. Fjármálaráðherrann segir að hann sé ánægður með að leiðtogar evruríkjanna hafi náð samkomulagi í dag um hvernig eigi að takast á við skuldakreppuna. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisstjórn Noregs er nú að kanna möguleika á því að veita Alþjóðagjaldeyrissjóðnum nýtt lán. Þetta segir Sigbjørn Johnsen, fjármálaráðherra Noregs, í samtali við fréttamiðilinn NTB. Noregur veitti Alþjóðagjaldeyrissjóðnum lán upp á 30 milljarða norskar krónur, um 600 milljarða íslenskra króna, árið 2009. Fjármálaráðherrann segir að það sé mikilvægt fyrir AGS að hafa nægjanlega lánamöguleika. Norðmenn ætla að leggja sitt af mörkum en fjármálaráðherrann vekur máls á því að norska þingið þurfi að samþykkja lánið. Fjármálaráðherrann segir að hann sé ánægður með að leiðtogar evruríkjanna hafi náð samkomulagi í dag um hvernig eigi að takast á við skuldakreppuna.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira