Kubica ekki tilbúiinn að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta tímabils 23. nóvember 2011 17:15 Robert Kubica og Vitaly Petrov sitja á Renault bíl á frumsýningu Renault liðsins s.l. vetur. MYND: LAT PHOTOGRAPHIC Robert Kubica tilkynnti Formúlu 1 liði Renault í dag, að þrátt fyrir að hann sé í öflugri endurhæfingu, þá sé oft snemmt fyrir að hann skuldbinda sig til að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta keppnistímabils. Kubica meiddist í rallkeppni s.l. vetur og gat ekki keppt með Renault á þessu keppnistímabili og liðið hefur beðið eftir fréttum af Kubica vegna næsta árs. Kubica telur sig þurfa lengri tíma til að ná fullri heilsu. Í fréttatilkynningu frá Renault segir liðið muni skoða hvaða ökumenn komi til greina í stað Kubica og að liðið muni hjálpa honum eins og kostur er hvað endurhæfinguna varðar. Þá bíði hans prufubíll og starfslið til að sinna prófun með honum. Kubica verður áfram hluti af Renault liðinu á næsta ári samkvæmt fréttatilkynningunni og segir að liðið sé í viðræðum við umboðsaðila hans um að framlengja samning hans, þannig að hann verði hjá liðinu árið 2013. „Jafnvel þó ég hafi lagt mjög hart að mér síðustu vikurnar, þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég er ekki ennþá viss um að ég verði tilbúinn fyrir upphaf 2012 keppnistímabilsins. Ég hef haft samband við liðið og látið þá vita stöðuna. Þetta var erfið ákvörðun, en sú skynasamlegasta," sagði Kubica um málið í tilkynningunni frá Renault. Kubica sagðist vita að Renault þyrfti að undirbúa næsta keppnistímabil og það hefði ekki verið rétt að framlengja frest hvað ákvarðantöku varðaði í málinu. Kubica sagði endurhæfinguna ganga vel. „Ég þarf bara meiri tíma, þar sem ég vill vera 100% tilbúinn til að skuldbinda mig í nokkuð sem viðkemur akstri. Þá þykir mér leitt að hafa ekki getað upplýst meira um stöðuna, né að hafa verið í fjölmiðlum og vill þakka vinum mínum í fjömiðlaheiminum fyrir skilning á því. Þetta var besta leiðin fyrir mig til að ráða við erfiðasta tímabilið í lífi mínu", sagði Kubica. Eric Boullier yfirmaður Renault liðsins sagði ákvörðun Kubica vonbrigði, en að hann hefði tekið þroskaða ákvörðun með hag liðsins í huga. Liðið myndi nú byrja viðræður við nokkra ökumenn til að ákveða endanlega hvaða ökumenn aki með liðinu á næsta ári. Boullier sagði að Kubica muni taka eitt skref í einu og hann myndi stökkva um borð í keppnisbílinn sinn þegar honum finnist rétti tíminn til. Formúla Íþróttir Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Robert Kubica tilkynnti Formúlu 1 liði Renault í dag, að þrátt fyrir að hann sé í öflugri endurhæfingu, þá sé oft snemmt fyrir að hann skuldbinda sig til að keppa í Formúlu 1 í upphafi næsta keppnistímabils. Kubica meiddist í rallkeppni s.l. vetur og gat ekki keppt með Renault á þessu keppnistímabili og liðið hefur beðið eftir fréttum af Kubica vegna næsta árs. Kubica telur sig þurfa lengri tíma til að ná fullri heilsu. Í fréttatilkynningu frá Renault segir liðið muni skoða hvaða ökumenn komi til greina í stað Kubica og að liðið muni hjálpa honum eins og kostur er hvað endurhæfinguna varðar. Þá bíði hans prufubíll og starfslið til að sinna prófun með honum. Kubica verður áfram hluti af Renault liðinu á næsta ári samkvæmt fréttatilkynningunni og segir að liðið sé í viðræðum við umboðsaðila hans um að framlengja samning hans, þannig að hann verði hjá liðinu árið 2013. „Jafnvel þó ég hafi lagt mjög hart að mér síðustu vikurnar, þá hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég er ekki ennþá viss um að ég verði tilbúinn fyrir upphaf 2012 keppnistímabilsins. Ég hef haft samband við liðið og látið þá vita stöðuna. Þetta var erfið ákvörðun, en sú skynasamlegasta," sagði Kubica um málið í tilkynningunni frá Renault. Kubica sagðist vita að Renault þyrfti að undirbúa næsta keppnistímabil og það hefði ekki verið rétt að framlengja frest hvað ákvarðantöku varðaði í málinu. Kubica sagði endurhæfinguna ganga vel. „Ég þarf bara meiri tíma, þar sem ég vill vera 100% tilbúinn til að skuldbinda mig í nokkuð sem viðkemur akstri. Þá þykir mér leitt að hafa ekki getað upplýst meira um stöðuna, né að hafa verið í fjölmiðlum og vill þakka vinum mínum í fjömiðlaheiminum fyrir skilning á því. Þetta var besta leiðin fyrir mig til að ráða við erfiðasta tímabilið í lífi mínu", sagði Kubica. Eric Boullier yfirmaður Renault liðsins sagði ákvörðun Kubica vonbrigði, en að hann hefði tekið þroskaða ákvörðun með hag liðsins í huga. Liðið myndi nú byrja viðræður við nokkra ökumenn til að ákveða endanlega hvaða ökumenn aki með liðinu á næsta ári. Boullier sagði að Kubica muni taka eitt skref í einu og hann myndi stökkva um borð í keppnisbílinn sinn þegar honum finnist rétti tíminn til.
Formúla Íþróttir Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn