Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni 12. nóvember 2011 20:05 Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. mynd/stöð2 Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. Hann kynnti í gær skýrslu sem hann vann ásamt Baldri Þórhallssyni um stöðu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Kirby segir að í báðum löndum hafi bankakerfið fengið vaxa og starfa nánast án eftirlits. „Í báðum tilvikum var stjórnvöldum um að kenna en þeim hafði láðst að setja bankakerfinu nægilega öflugan lagaramma. Því gátu bankarnir hagað sér með ófyrirleitnum hætti," segir Kirby. Kirby segir að krónan hafi orðið þess valdani að kreppan hér varð mun verri en sú írska. „Ég tel að lífskjör okkar hafi ekki skerts eins mikið og ykkar. Þið lækkuðuð gengi krónunnar en við það jukust skuldir ykkar mikið, einkum þær sem voru í erlendri mynt. Skuldir margra heimili sem höfðu fengið lán í erlendri mynt hækkuðu og innfluttar vörur hækkuðu. Ekkert slíkt gerðist hjá okkur. Ég tel að kreppan á Íslandi hafi verið mun dýpri en okkar en hún varir líklega ekki eins lengi hér. Þetta er því matsatriði. Er betra að hafa stutta en djúpa niðursveiflu eins og hjá ykkur eða langvarandi en líklega ekki eins djúpa niðursveiflu eins og í Írlandi? Þetta er matsatriði,“ segir Kirby. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Peadar Kirby er prófessor í alþjóðastjórnmálum og opinberri stjórnsýslu við Limerick háskólann á Írlandi. Hann kynnti í gær skýrslu sem hann vann ásamt Baldri Þórhallssyni um stöðu Írlands og Íslands í efnahagskreppunni. Kirby segir að í báðum löndum hafi bankakerfið fengið vaxa og starfa nánast án eftirlits. „Í báðum tilvikum var stjórnvöldum um að kenna en þeim hafði láðst að setja bankakerfinu nægilega öflugan lagaramma. Því gátu bankarnir hagað sér með ófyrirleitnum hætti," segir Kirby. Kirby segir að krónan hafi orðið þess valdani að kreppan hér varð mun verri en sú írska. „Ég tel að lífskjör okkar hafi ekki skerts eins mikið og ykkar. Þið lækkuðuð gengi krónunnar en við það jukust skuldir ykkar mikið, einkum þær sem voru í erlendri mynt. Skuldir margra heimili sem höfðu fengið lán í erlendri mynt hækkuðu og innfluttar vörur hækkuðu. Ekkert slíkt gerðist hjá okkur. Ég tel að kreppan á Íslandi hafi verið mun dýpri en okkar en hún varir líklega ekki eins lengi hér. Þetta er því matsatriði. Er betra að hafa stutta en djúpa niðursveiflu eins og hjá ykkur eða langvarandi en líklega ekki eins djúpa niðursveiflu eins og í Írlandi? Þetta er matsatriði,“ segir Kirby.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira