Angry Birds er vinsælasti tölvuleikur veraldar 2. nóvember 2011 21:45 Angry Birds nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/AFP Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Peter Westerbacka, stofnandi Rovio, sagði á ráðstefnu í Finnlandi í dag að tölvuleikurinn væri sá vinsælasti í heimi. Vinsældir Angry Birds eru vissulega miklar en talið er að leiknum hafi verið niðurhalað 100 milljónum sinnum á síðustu tveimur vikum. Westerbacka greindi frá því að leikurinn væri alls spilaður í 300 milljón mínútur daglega. Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tölvuleikurinn Angry Birds er sá vinsælasti í heimi. Í tilkynningu frá framleiðanda leiksins, Rovio, kemur fram að náð hefur verið í leikinn 500 milljón sinnum. Peter Westerbacka, stofnandi Rovio, sagði á ráðstefnu í Finnlandi í dag að tölvuleikurinn væri sá vinsælasti í heimi. Vinsældir Angry Birds eru vissulega miklar en talið er að leiknum hafi verið niðurhalað 100 milljónum sinnum á síðustu tveimur vikum. Westerbacka greindi frá því að leikurinn væri alls spilaður í 300 milljón mínútur daglega.
Leikjavísir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira