Talið að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um aðild að evrusvæðinu 2. nóvember 2011 22:05 Frá fundinum í kvöld mynd/AFP Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi með leiðtogum Evrópusambandsríkjanna í kvöld. Á fundinum hefur meðal annars verið náð samkomulag um björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en eftir að Papandreou boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakkan brá mönnum heldur betur í brún. Financial Times segir að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um það að hvort að Grikklandi eigi að vera hluti af evrusvæðinu en ekki hvort að samþykkja eigi björgunarpakkann. Talsmaður ríkisstjórnar Grikklands sagði þó í kvöld að það yrði ekki svo. Greitt yrði atkvæði um fjárhagsaðstoðina en ekki um aðild landsins að evrusvæðinu. Það er þó talið víst að á endanum muni atkvæðagreiðslan snúast um aðildina að svæðinu. Skoðanakannanir benda til þess að grískir kjósendur muni hafna björgunaraðgerðinum í atkvæðagreiðslunni. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að björgunarpakkinn væri í boði til þess að bjarga landinu frá gjaldþroti. Mest lesið Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi með leiðtogum Evrópusambandsríkjanna í kvöld. Á fundinum hefur meðal annars verið náð samkomulag um björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en eftir að Papandreou boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakkan brá mönnum heldur betur í brún. Financial Times segir að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um það að hvort að Grikklandi eigi að vera hluti af evrusvæðinu en ekki hvort að samþykkja eigi björgunarpakkann. Talsmaður ríkisstjórnar Grikklands sagði þó í kvöld að það yrði ekki svo. Greitt yrði atkvæði um fjárhagsaðstoðina en ekki um aðild landsins að evrusvæðinu. Það er þó talið víst að á endanum muni atkvæðagreiðslan snúast um aðildina að svæðinu. Skoðanakannanir benda til þess að grískir kjósendur muni hafna björgunaraðgerðinum í atkvæðagreiðslunni. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að björgunarpakkinn væri í boði til þess að bjarga landinu frá gjaldþroti.
Mest lesið Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira