Schumacher segir óvenjulega stemmningu í Abú Dabí 7. nóvember 2011 16:00 Michael Schumacher á brautinni í Indlandi sem var notuð í fyrsta skipti á dögunum. AP MYND: Eugene Hoshiko Formúlu 1 mót fer fram í Abú Dabí um næstu helgi og Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes mæta til leiks á mótsvæði sem var notað í fyrsta skipti árið 2009 í Formúlu 1. Mótið hefst í dagsbirtu, en lýkur á flóðlýstri braut, þar sem það hefst seint að degi til. „Mótið í ljósaskiptum skapar óvenjulega stemmningu og áskorun. Ég naut mín sannarlega vel við þessar aðstæður í fyrra sem ég var upplifa í fyrsta skipti," sagði Schumacher um mótið í Abú Dabí. Hann kvaðst vona að Mercedes liðið næði góðri frammistöðu í mótinu, en Schumacher varð í fimmti í síðustu keppni, sem var á nýrri braut í Indlandi. Rosberg telur Yas Marina brautina í Abú Dabí vel hannaða, en Hermann Tilke og hans samstarfsfólk hannaði brautina. „Þetta er frábært mótssvæði, sem liggur meðfram höfninni og hótelinu. Það er alltaf frábær stemmning þarna vegna fjölda áhorfenda", sagði Rosberg. „Ég á góðar minningar frá síðasta ári og að keppa síðdegis er áhugaverð tilbreyting frá hefðbundinni mótshelgi," sagði Rosberg. „Mér leið vel um borð í bílnum á meðan indverska kappakstrinum stóð og ætla að byggja á því í Abú Dabí. Ég vona við getum nálgast fljótustu liðin í síðustu tveimur mótunum á þessi keppnistímabili. Við erum að þrýsta á að ná því", sagði Rosberg. Formúla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúlu 1 mót fer fram í Abú Dabí um næstu helgi og Michael Schumacher og Nico Rosberg hjá Mercedes mæta til leiks á mótsvæði sem var notað í fyrsta skipti árið 2009 í Formúlu 1. Mótið hefst í dagsbirtu, en lýkur á flóðlýstri braut, þar sem það hefst seint að degi til. „Mótið í ljósaskiptum skapar óvenjulega stemmningu og áskorun. Ég naut mín sannarlega vel við þessar aðstæður í fyrra sem ég var upplifa í fyrsta skipti," sagði Schumacher um mótið í Abú Dabí. Hann kvaðst vona að Mercedes liðið næði góðri frammistöðu í mótinu, en Schumacher varð í fimmti í síðustu keppni, sem var á nýrri braut í Indlandi. Rosberg telur Yas Marina brautina í Abú Dabí vel hannaða, en Hermann Tilke og hans samstarfsfólk hannaði brautina. „Þetta er frábært mótssvæði, sem liggur meðfram höfninni og hótelinu. Það er alltaf frábær stemmning þarna vegna fjölda áhorfenda", sagði Rosberg. „Ég á góðar minningar frá síðasta ári og að keppa síðdegis er áhugaverð tilbreyting frá hefðbundinni mótshelgi," sagði Rosberg. „Mér leið vel um borð í bílnum á meðan indverska kappakstrinum stóð og ætla að byggja á því í Abú Dabí. Ég vona við getum nálgast fljótustu liðin í síðustu tveimur mótunum á þessi keppnistímabili. Við erum að þrýsta á að ná því", sagði Rosberg.
Formúla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira