Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hefur marg sinnis mótmælt kenningu hagfræðinginsins Adam Smith, um hina "ósýnilegu hönd" markaðarins, og sagt hana vera gallað og einfeldningslega.
Inn á viðskiptavef Vísis má nú sjá Stiglitz tjá sig um þessi mál auk annarra kenninga sem hann telur hafa viðamikla galla.
Sjá má myndbandið með Stiglitz inn á viðskiptavef Vísis.
Höndin var ekki "ósýnileg" - hún var ekki þarna
