Karthikeyan naut sín á heimavelli 31. október 2011 18:30 Narain Karthikeyan á Buddh brautinni í gær. AP MYND: Gurinder Osan Indverjinn Narain Karthikeyan ók á heimavelli í fyrsta indverska Formúlu 1 kappakstrinum á Buddh brautinni í Indlandi í gær. Hann ók bíl HRT liðsins í stað Tonio Liuzzi, sem er keppir venjulega með liðinu ásamt Daniel Ricciardo. Karthikeyan var keppnisökumaður HRT í upphafi ársins, en var látinn víkja sæti fyrir Ricciardo eftir fyrstu átta mótin. Karthikeyan fékk svo tækifæri á ný um helgina fyrir framan landa sína, en hann lauk keppni í sautjánda sæti. Liuzzi keppir á ný í síðustu tveimur mótum ársins með HRT liðinu ásamt Ricciardo. „Ég átti gott kappakstursmót og naut mín virkilega vel, þetta var mögnuð upplifun," sagði Karthikeyan í frétt á autosport.com. „Að ná sautjánda sæti á heimavelli er það besta sem ég hefði getað óskað mér, miðað við bílinn sem við höfum og að vera á undan liðsfélaga mínum og einum Lotus (bíl) í leiðinni gerir þetta enn ánægjulegra," sagði Karthikeyan. „Það er stórkostleg tilfinning að hafa lokið fyrsta indverska kappakstrinum og að hafa verið samkeppnisfær við helstu keppinauta okkar." Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Indverjinn Narain Karthikeyan ók á heimavelli í fyrsta indverska Formúlu 1 kappakstrinum á Buddh brautinni í Indlandi í gær. Hann ók bíl HRT liðsins í stað Tonio Liuzzi, sem er keppir venjulega með liðinu ásamt Daniel Ricciardo. Karthikeyan var keppnisökumaður HRT í upphafi ársins, en var látinn víkja sæti fyrir Ricciardo eftir fyrstu átta mótin. Karthikeyan fékk svo tækifæri á ný um helgina fyrir framan landa sína, en hann lauk keppni í sautjánda sæti. Liuzzi keppir á ný í síðustu tveimur mótum ársins með HRT liðinu ásamt Ricciardo. „Ég átti gott kappakstursmót og naut mín virkilega vel, þetta var mögnuð upplifun," sagði Karthikeyan í frétt á autosport.com. „Að ná sautjánda sæti á heimavelli er það besta sem ég hefði getað óskað mér, miðað við bílinn sem við höfum og að vera á undan liðsfélaga mínum og einum Lotus (bíl) í leiðinni gerir þetta enn ánægjulegra," sagði Karthikeyan. „Það er stórkostleg tilfinning að hafa lokið fyrsta indverska kappakstrinum og að hafa verið samkeppnisfær við helstu keppinauta okkar."
Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira