Vonir bundnar við fundinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. október 2011 09:40 Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á fundinum um helgina. mynd/ afp. Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Fréttastofa bresku BBC stöðvarinnar segir að þótt engin afgerandi niðurstaða hafi orðið af fundi leiðtoga evruríkjanna um helgina þá hafi þeir samt komið sér saman um drög að áætlun sem þeir ætla að vinna betur með á miðvikudaginn. Leiðtogarnir samþykktu annarsvegar að þrýsta á banka til þess að verja sig gegn tapi í framtíðinni og hins vegar að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna. Cac vísitalan í Frakklandi og Dax vísitalan í Þýskalandi hækkuðu báðar um 0,5%. Hang Seng vísitalan í Hong Kong var 3,8% hærri þegar markaðir lokuðu þar í morgun og Nikkei vísitalan í Tokyó hækkaði um 1,9% Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Fréttastofa bresku BBC stöðvarinnar segir að þótt engin afgerandi niðurstaða hafi orðið af fundi leiðtoga evruríkjanna um helgina þá hafi þeir samt komið sér saman um drög að áætlun sem þeir ætla að vinna betur með á miðvikudaginn. Leiðtogarnir samþykktu annarsvegar að þrýsta á banka til þess að verja sig gegn tapi í framtíðinni og hins vegar að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna. Cac vísitalan í Frakklandi og Dax vísitalan í Þýskalandi hækkuðu báðar um 0,5%. Hang Seng vísitalan í Hong Kong var 3,8% hærri þegar markaðir lokuðu þar í morgun og Nikkei vísitalan í Tokyó hækkaði um 1,9%
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur