Krugman segir hagfræðiþekkingu Íslendinga góða 26. október 2011 14:22 Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði. Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og heimsfrægur samfélagsrýnir, segir mikla hagfræðiþekkingu hjá Íslendingum miðað það sem hann hafi lesið. Það sé áhugavert í ljósi þess að landið er álíka fjölmennt og meðal bær í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á bloggi Krugmans á vefsíðu The New York Times. Krugman er staddur hér á landi í tengslum við ráðstefnu sem fram fer í Hörpunni á morgun. Þar mun hann ræða um hvernig Ísland getur náð vopnum sínum að nýju. Meðal annarra erlendra gesta á ráðstefnunni eru Paul Thomsen, frá AGS, og Simon Johnson, frá MIT háskólanum í Boston. Íslenskir hagfræðingar munu enn fremur halda erindi sem og Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra setur ráðstefnuna. Sjá blogg Krugmans hér. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Paul Krugman, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði og heimsfrægur samfélagsrýnir, segir mikla hagfræðiþekkingu hjá Íslendingum miðað það sem hann hafi lesið. Það sé áhugavert í ljósi þess að landið er álíka fjölmennt og meðal bær í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á bloggi Krugmans á vefsíðu The New York Times. Krugman er staddur hér á landi í tengslum við ráðstefnu sem fram fer í Hörpunni á morgun. Þar mun hann ræða um hvernig Ísland getur náð vopnum sínum að nýju. Meðal annarra erlendra gesta á ráðstefnunni eru Paul Thomsen, frá AGS, og Simon Johnson, frá MIT háskólanum í Boston. Íslenskir hagfræðingar munu enn fremur halda erindi sem og Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra setur ráðstefnuna. Sjá blogg Krugmans hér.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira